Leita í fréttum mbl.is

Er svona að velta fyrir mér öllum þessum skrifstofubyggingum - Hver á að nota þær?

Var á ferðinni í morgun bæði í Kópavogi og Reykjavík. Í Borgartúni og við Smáralind er verið að byggja turna og mörg önnur hús í smíðum á þessum svæðum og fleiri í startholunum . Það svona hvarlaði að mér hverjir áttu eiginlega að nýta þetta húsnæði. Hversu mikið húsnæði þarf undir skrifstofur í 300 þúsundmanna landi. Þetta er í raun alveg ótrúlegt. Hundruð þúsunda af skrifstofuhúsnæði hvefur risið á síðustu árum og það á tímum þegar fólk er sífellt að eiga meira af sínum viðskiptum á netinu. Held að það hljóti að verða margar draugabyggingar nú næstu árin. Og manni er nú bara nokkuð sárt um alla þessa milljarða sem hafa farið í þetta. Hefði sjálfsagt dugað til að byggja nýtt sjúkrahús nokkrum sinnum
mbl.is Vara við því að stöðva framkvæmdir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þjóðnýta Höfðatorg undir Hátæknisjúkrahús! (Eða neyðarskýli ef allt fer á versta veg.) Það er einmitt á heppilegu byggingarstigi þannig að hægt er að gera nauðsynlegar hönnunarbreytingar án þess að breyta þurfi húsinu sjálfu mikið.

Guðmundur Ásgeirsson, 13.10.2008 kl. 15:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband