Leita í fréttum mbl.is

Þetta er nú ömurlegar staðreyndir

En fólk hefði nú kannski átt að átta sig á því að þessir sjóðir voru orðnir vafasamur pappír. Þessir sjóðir byggðu sína ávöxtun á því að lána skuldsettum fyrirtækjum, hlutabréfum og svo að einhverjum hluta í öruggari fjárfestingum.

Það er spurning hvort að þetta sé glæpsamlegt hvernig staðið var að því að plata fólk til að flytja sparnað yfir í þessa sjóði.

En nú er að koma í ljós að bankarnir voru að nota þessa sjóði til að fjármagna og endurfjármagna lán til fyrirtækja í eigu eigenda sinna í allt of stóru mæli. Eins vekur furðu að bankarnir virðast hafa farið hamförum í að nálgast sparnað almennings hér og annarsstaðar til að nota áfram í lán til barskara og sérstaklega eftir að fór að harðna á lánamarkaði erlendis. Maður hefði jú haldið að þessir peningar ættu að vera einhversstaðar í formi lána og þar af leiðandi eitthvað sem ætti að geta innheimst en bankarnir virðast ekki hafa verið vandir að veðum gagnvart þessum "vinum sínum". Sem er í raun furðulegt ef við miðum við hversu strangir þeir hafa verið nú síðustu ár gagnvart almenningi.


mbl.is „Það er búið að þurrausa sjóðinn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

en thad verur ad gaeta jafnraedis milli vidskiptavina sem ad allir tilheyra nú ríkinu, thad var lappad uppá sjódi glitnis en ekkert gert fyrir sjódi landsbankans, annad hort verdur ad gera thad sama fyrir landsbankamenn ellegar taka til baka glitnisgjörningana,

Hallgrímur Heiðar Hannesson (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 08:40

2 identicon

Hallgrímur, það var "lappað upp á" glitnissjóðina áður en FME kom inn. Það er ekkert sem segir að það verður að vera eins á báðum stöðum, aðstæður eru ekki þær sömu.

jói (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 11:38

3 identicon

Thetta er hrein og klár glaepastarfsemi, ad segja gömlu fólki ad thetta sé 100% öruggt og svo nota thessa peninga i eitthvad allt annad en stendur á pappírum. Thjónustufulltrúarnir eru bara ped i thessu, fengu skipanir ad ofan. Ekki er ég thó sammála Ómari ad vantreysta Landsbankanum komplett, Landsbankinn fyrir brottrekstur Sverris var traustverdugur og gódur banki, thad eru bara thessi sidustu 10 ar sem hann tók á sig thessa Las Vegas mynd og tók allt thetta góda og saklausa fólk med sér i rússibanaferd sem endadi í ósköpum, kvedja magnús.

magnús (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 15:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband