Leita í fréttum mbl.is

Skilur einhver hvað þeir eiga við?

Eru þeir að velta fyrir sér hvort að þeir eigi að halda áfram eða hvað? Eða eru þeir að undirbúa sig fyrir samninga um orkuverð? Eða einhverjar aðrar ívilnanir. Þeir segjast vera að yfirfara áætlanir við nýtt álver í Helguvík. Eru þeir að fiska eftir því að fá að stækka það umfram það sem búið var að semja um?

Svona fréttir skil ég ekki.

„Við erum að leggja víðtækt mat á stöðu Helguvíkurverkefnisins," segir Logan Kruger, forstjóri Century, í tilkynningu frá félaginu. „Við erum viss um að álverið verður á heimsmælikvarða þegar litið er til byggingarkostnaðar og umhverfisþátta. Þá munu efnahagsumsvifin, sem fylgja verkefninu styrkja Ísland á þessum umbrotatímum. Eins og umhverfið er gerum við ekki nýja samninga og aukum ekki kostnað í verkefninu. Við teljum að það sé möguleiki á skynsamlegum framgangi með tímanum en við munum á yfirvegaðan hátt meta hagkvæmni allra þátta verkefnisins á næstunni."

Síðan fjallar fréttin um að hagnaður hafi verið hærri á fyrrihluta þessa árs en í fyrra en samt aðeins undir spám. 

Nei ég skil þetta ekki.


mbl.is Fer yfir áform um Helguvík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Apamaðurinn

Þeir eru bara einfaldlega að undirbúa sig fyrir að hætta við

Apamaðurinn, 21.10.2008 kl. 23:26

2 identicon

Þetta minnir mig á þegar meistari Bush sagði "að menn og fiskar ættu að lifa í sátt"  ... stundum er ekkert hægt að skilja þessa kalla.

Jói (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 03:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Af mbl.is

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband