Leita í fréttum mbl.is

Segir þessi mynd ekki allt sem segja þarf

Finnst þessi mynd svo lýsandi að ég varð að setja hana hér inn. Hún fylgdi reyndar sorglegri frétt í Dv um ölvunarakstur en á svo vel við umræðuna um flottræfislháttin sem beið skiptbrot hjá okkur.

Bll_ljsastaur_jpg_550x400_q95

 


 


mbl.is Stjórnmálin biðu hnekki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Held að Valgerður ætti bara snúa sér að einhverju öðru, ekki gerði hún neitt hér áður nema að stuðla að þessu ástandi sem er við lýði núna

Guðrún Vestfirðingur (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 13:37

2 Smámynd: 365

Hvað er svona lýsandi við þessa mynd?

365, 22.10.2008 kl. 13:38

3 Smámynd: Mofi

Þessi mynd segir allt sem segja þarf um Ísland síðustu tíu ár og okkar árekstur við raunveruleikann...

Mofi, 22.10.2008 kl. 13:40

4 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Nú þetta er bíll sem hefru verð tengdur við flottræfilsháttinn í okkur og það að sjá hann vafinn inn í ljósastaur segir okkur að við hefðum betur séð ljósið áður. Eða að við sáum ekki ljósið fyrr en það skall á okkur

Magnús Helgi Björgvinsson, 22.10.2008 kl. 13:43

5 identicon

Allavega vill Valgerður axla ábyrgð og láta okkur kjósendur um að velja upp á nýtt til þessara starfa á Alþingi. Vonandi koma fleiri á eftir henni og viðurkenni mistök sín. Hún segir á heimasíðu sinni í fyrradag, að vissulega hafi hún tekið þátt í útrásarsöngnum. Flott hjá henni að viðurkenna sinn hlut, meiri manneskja  eftir þetta.

SH (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 13:46

6 identicon

Svona gerist þegar maður er að keyra á fylleríi. Er þetta ekki búið að vera fyllerí á Íslandi síðustu árin? Amk. stórt partý.
Maður gæti haldið að ríkisstjórnin hafi verið á fylleríi síðustu árin.
Þessi ríkisstjórn og nokkrir bankamenn eiga sök á því að hellingur af breskum sveitastjórnum hafa enga peninga og þurfa að betla til bresku stjórnarinnar.
Landesbank Bayern er að fara á hausinn líka. Mestan hlut í því eiga spekúlasjónir með íslenska banka.
En þar eru ráðamenn skynsamir og sjá að sér. Fjármálaráðherrann var að segja af sér.
Skaðinn sem þessir fáu menn (ríkisstjórnin, seðlabankastjórnin og nokkrir bankastjórar) eru búnir að vinna landinu er svo hár að þetta jafnas á við föðurlandssvik. Það á að rétta yfir þeim öllum og/eða framselja til Bretlands.

Takk fyrir!

Einar (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 18:56

7 identicon

...já, og er það ekki sirka Range Rover sem landið skuldar núna á kjaft?
Vinsamlegast hættið að gefa upp upphæðir í krónum, hún er ekki marktæk lengur. Ekki gjaldgengur gjaldmiðill

Einar (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 19:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband