Sunnudagur, 26. október 2008
Velkomin í hópinn
Framsókarmenn í Norðausturkjördæmi þurfa nú að fara að koma vitinu fyrir formann sinn og þær hræður sem enn reyna að hamla gegn þessu þjóðþrifamáli.
ESB aðildarumsókn verður að fara að komast á dagskrá og það sem allra, allra fyrst
Framsóknarmenn í Norðausturkjördæmi telja að í ljósi breyttra aðstæðna í þjóðfélaginu skuli nú þegar hafinn undirbúningur, samningsmarkmið skilgreind og síðan farið í samningaviðræður um inngöngu í Evrópusambandið. Niðurstöður skulu lagðar í þjóðaratkvæði.
Vilja ESB-viðræður strax ásamt upptöku evru | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 27.10.2008 kl. 01:46 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Hjartanlega sammála þér.
Kreppa Alkadóttir., 26.10.2008 kl. 21:10
Hver eru samningamarkmiðin?
Tori, 27.10.2008 kl. 00:52
Markmið okkar hljóta að vera:
Magnús Helgi Björgvinsson, 27.10.2008 kl. 01:42
Og svo ferðu að semja – og semja af þér! – gleymandi því einnig, að allar undanþágur frá meginstefnunni erfu einungis tímabundnar. Og vitandi að það er Evrópubandalagið sem stefnir að því markvisst að verða yfirríki með víðtækum valdheimildum, eigin her, forseta, stjórnarskrá, fána og sameiginlegum rétti til nýtingar allra auðlinda.
Að þú skulir voga þér að birta breytta mynd af Jóni Sigurðssyni með þessari stuttu og strákslegu færslu þinni! Hann unni réttindum þjóðar sinnar, vildi endurheimta þau frá Dönum, en ekki senda þau suður til Belgíu.
Þú kallar þá menn hæðnislega "hræður" sem berjast fyrir sjálfstæði okkar og fullveldi! Ekki svara vert, enda engin rökin. Meirihluti óbreyttra Framsóknarmanna hefur aldrei gefið í skyn, að hann vilji elta áttavillta Samfylkinguna í þessu máli. Svo vísa ég þér og þínum á grein mína Örugglega ekki samhljóða ályktun; endimarkið líkast til andstætt vilja meirihluta Framsóknarmanna – og á brag minn þar!
Með annars góðri kveðju,
Jón Valur Jensson, 27.10.2008 kl. 04:51
Jón Valur sem betur fer fyrir Ísland er það ekki ég sem færi að semja. Heldur yrðu það okkar færustu menn. T.d. menn sem unnu góða hluti þegar við sömdum um EES.
En talandi um Jón Sigurðsson þá fékk ég þetta lánað einhverstaðar. Menn hafa nú leikið sér með myndir áður. Minni t.d. á hinar ýmsu myndir sem menn gera sér af Jesú. Þar sem að alskyns menn eru hengdir á kross mismunandi eftir kirkjum og eftir listamönnum.
Og en á ný spyr ég hvort að þú lítir á Danmörk sem ríki sem sé ekki fullvalda né sjálfstætt? Eða Svíþjóð, Finnland, Spán, Frakkland, Bretland, Portúgal, Þýskaland og svo mætti áfram telja.
Magnús Helgi Björgvinsson, 27.10.2008 kl. 08:42
P.s. Kannski má frekar túlka þessa mynd sem að Jón Sig sé þreyttur á íhaldsemi og afturhaldi. Við mundum tilheyra Danmörku ennþá ef að konungsinnar hefðu fengið að ráða á 19 og 20 öldinni.
Magnús Helgi Björgvinsson, 27.10.2008 kl. 08:45
Hverjum dettur í hug að við ein fáum að sitja að öllu okkar? Efast um að það fengist nema yfir eitthvert aðlögunartímabil.
Hef áhyggjur að því sama og kemur fram hjá þér Magnús í samningamarkmiðum þínum. Fámennið hér gerir það að verkum að erfitt verður að verjast. Nú er mikið talað um útlendinga í störfum hér, sem hafa í raun bjargað mörgu, en hvernig yrði þetta sem fullgildur aðili í ESB?
Tori, 27.10.2008 kl. 10:56
Jónas Haraldz sagði þetta ágætlega. Hann sagði að hann vissi ekki betur en að allar þjóðir sem hafa sótt um að ganga í ESB hafi fengið samning við ESB sem þær gátu sætt sig við.
Minni að lokum á að það er svo þjóðrnar sjálfar sem ákveða að ganga inn. Samningur um inngöngu í ESB er ekki gildur nema með þjóðaratkvæðagreiðslu.
Magnús Helgi Björgvinsson, 27.10.2008 kl. 11:12
Sammála því. Allt verður að vera upp á borðinu!
Tori, 27.10.2008 kl. 18:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.