Þriðjudagur, 28. október 2008
Oboðslega eru menn uppörvandi þarna frá London
Þegar maður hlustaði svo á viðtal við Jón Daníelsson á rás 2 áðan þá var hann nú samt á því að þetta gæti nú virkað til að hækka gengið á krónunni. Hann talar um að þessir vextir muni leggja heimili og fyrirtæki í rúst. En kannski allir búnir að gleyma því að þetta eru nú þó aðeins um 2,5% hækkun frá því sem vextir voru hér í 3 mánuði á undan þ.e. 15,5%.
Mér finnst rangt af manni að fara svona hamförum í fjölmiðlum og halda því fram að heimili í massavís fari á hausinn sem og fyrirtæki. Það er óþarfi að valda meiri hræðslu en þarf.
Hann talar um lausnir eins og frystingu lána og innkomu ríkisins í þau. En það er einmitt komið í gang. Meira að segja verðtryggðu lánin eru í skoðun þó að afborganir hækki þar minna. Því þar hleðst verðbólgan við höfuðstólinn.
Hann er með hugmyndir um að prenta peninga í massa vís og dæla inn í kerfið. Hann talar um að við eigum ekki að hafa áhyggjur af verðbólgu. EN við höfum það. Við sem vorum komin til einhvers vits og ára þegar verðbólga var hér í hæstu hæðum munum það óöryggi og kjararýrnun sem fylgdi því.
Finnst líka furðulegt þegar að sérfræðingar eru að gera lítið úr sérhæfði starfsfólki IMF sem eru þó sérhæfðir til að koma inn í svona mál. Það væri t.d. gaman að vita um raunveruleg dæmi sem Jón hefur unnið að því að leysa sem líkjast okkar vanda. Ekki bara á papír.
Hækkun stýrivaxta mun ekki virka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:19 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Og IMF hefur alltaf haft rétt fyrir sér í gegnum tíðina?
Sigurður Haukur Gíslason, 28.10.2008 kl. 18:25
Það er djarft af Jóni Daníelsyni, að fullyrða að hækkun stýrivaxta muni ekki virka. Hann verður minntur á þessa fullyrðingu síðar. Hvar var þessi maður annars, fyrir fall bankanna ?
Loftur Altice Þorsteinsson, 28.10.2008 kl. 18:31
Nei en þeir hafa reynslu af þessu. Sem og að þeir hafa fengið að fara í öll göng hér hjá okkur. Og Jón slær í og úr með hvort að þetta virki sbr. viðtal við hann í Síðdegisútvarpi rásar 2
Magnús Helgi Björgvinsson, 28.10.2008 kl. 18:33
Það sem IMF hafa "reynslu" af er að skilja eftir sig sviðna jörð og kosta milljónir manna lífið í þriðja heiminum vegna ofurtrú á Keynes óháð ytri raunveruleika. Jón Daníelson veit einfaldlega sögu þessarar stofnunar og er að greina frá eðlilegum efasemdum um að þeir séu skyndilega orðnir einhverjir bjargvættir eftir allt sem þeir hafa borið ábyrgð á í gegnum tíðina.
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 18:42
Og hvar dóu milljonir Gunnar!!!!!!!!!
Magnús Helgi Björgvinsson, 28.10.2008 kl. 18:45
Aldei þessu vant er ég sammála þér Magnús Helgi. Það er engin carry on trade (jöklabréf) í gangi á gjaldeyrismörkuðum í heiminum núna enda eru þeir sprungnir í loft upp með braki og brestum svo það er töluverð von til að þessir vextir munu bíta núna og stuðla að því að verðbólga lækki hratt og gengi komist fyrr í lag. En lækkun verðbólgu er forsenda alls bata.
Sumir stórir gjaldmiðlar hafa fallið/sveiflast um 50% á innan við 30 dögum.
Breytingar á innan við 30 síðustu daga
------------------------------
AUDJPY -49.87%
NZDJPY -40.06%
CADJPY -39.67%
GBPJPY -31.90%
AUDUSD -31.22%
EURJPY -30.17%
NZDUSD -22.53%
USDCAD+18.22%
CHFJPY -18.14%
GBPUSD -15.46%
USDJPY -14.18%
EURUSD -13.96%
Heimurinn er hreinlega allur í steik
Gunnar Rögnvaldsson, 28.10.2008 kl. 19:06
Gaman að við náðum saman um eitthvað Gunnar R í Danmörku.
Magnús Helgi Björgvinsson, 28.10.2008 kl. 19:18
HRUN HRUN HRUN!! Nú gerist það næst að fasteignaverð fellur ROSALEGA. Allir sem kaupa fasteignir um þessar mundir eru BJÁNAR. það kannski hljómar brjálæðislega en 60% lækkun er EKKI ósennileg, jafnvel 70-75%. Markaðurinn er núna að fyllast af illseljanlegum ef ekki óseljanlegum kjallaraíbúðum sem fólk kemur til með að sitja uppi með og algjörlega án vonar um sölu á þeim. Ástandið almennt er miklu miklu verra en fólk gerir sér grein fyrir. MIKLU MIKLU VERRA!
Doddi í Skuldalandi (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 22:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.