Leita í fréttum mbl.is

Held nú að menn ættu nú að passa sig í yfirlýsingum

Finnst eins og menn séu alveg að sleppa sér í að magna upp ástandið. Menn ættu að muna að hér á landi býr fólk sem er mjög viðkvæmt líka. T.d. fólk sem alltaf var hrætt um að það kæmi Suðurlandsskjálfti þó það byggi í Reykjavík og væri aldrei í neinni hættu.

Kreppan á fyrrihluta síðustu aldar var t.d. mjög erfið okkur. Þá var mun meira atvinnuleysi en verður nokkurn tíma nú. Fólk fyrir kreppu hafði varla í sig og á, þannig að kreppan kostaði miklar hörmungar. Eins þá var íslenska þjóðin mun fátækar þegar að síldin hvarf rétt fyrir 1970. Þá var hér fyrir atvinnuleysi og alvarleg staða.

Síðan 1992 hefur kaupmáttur og almenn velmegun rokið upp og íslendingar lifað hát. Og því verða svona áföll stór en við erum ekki að tala um að fólk fari að svelta hér eins og í Móðuharðindum þar sem að við gátum ekki einu sinn aflað okkur matar því að hér voru stórir hlutar landsins óbyggilegir um tíma vegna eldgosa.

Mér finnst eins og í dag séu allir að keppast um að lýsa ástandinu með kraftmeiri lýsingarorðum en næsti á undan. Veit ekki hvað þeir haldi að þeir nái fram með því. Ástandið er ömurlegt að við þurfum ekki að lýsa því ömurlegra en það er


mbl.is Staðan ekki alvarlegri síðan í móðuharðindunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband