Leita í fréttum mbl.is

Kaup starfsmanna á hlutum í fyrirtækjum sem þeir starfa hjá!

Hef verið að velta fyrir mér þessari áráttu sem verið hefur síðustu ár og birtist í að starfsmenn eru að fá kauprétti í fyrirtækjum sem þeir starfa hjá og eins að þeir eru að kaupa og selja hluti í þeim umfram kauprétti.

Nokkur atriði:

  • Er það virkilega gott fyrir fyrirtæki að starfsmenn séu á vinnutíma að annast eigin hagsmuni og vesenast í eigin hlutafélögum.
  • Hagsmunir starfsmanna og fyrirtækis fara ekki alltaf saman. Er ekki hætta á að starfsmenn fari að starfa að eigin hagsmunum og þar með gegn hagsmunum fyrirtækis? Með því að taka ákvarðanir í rekstri sem hentar ekki fyrirtækinu en starfsmenn hagnast.
  • Maður hefur jú heyrt að það sem hafi keyrt upp lántöku æðið hafi einmitt verið að starfsmenn voru að hugsa um eigin hag og aukna bónusa en vitað ósköp vel að t.d. bankarnir voru komnir í óefni.

mbl.is Voru skuldir stjórnenda Kaupþings afskrifaðar?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband