Þriðjudagur, 4. nóvember 2008
Lykilstarfsmenn skulduðu bankanum jafn mikið og Noregur er að lána okkur
Þetta sýnir svo um er villst að þeir sem stýrðu bankanum voru gjörsamlega búnir að missa alla glóru. Og ekki voru eigendurnir skárra. Held að Bakkavarar menn ættu nú snarlega að hætta afskiptum af sínum fyrirtækjum og reyna að finna einhverja sérfræðinga til að stjórna fyrir sig til að bjarga því sem bjargað verður. Að hafa ekki fylgst betur með hvað menn eru að gera í banka sem þeir eiga stóran hlut í bendir til þess að árangur þeirra í viðskiptum fram að þessu hafi verið heppni sem síðustu ár snérist í höndunum á þeim og þeir kunnu ekkert til verka.
Ef menn eru að reka fyrirtæki þá leyfa þeir starfsfólki ekki að blanda sínum fjármálum svona gríðarlega inni reksturinn. Því þá geta þeir ekki treyst að ákvarðanir starfsmanna séu með hag annarra eigenda í fyrirrúmi.
Um 80. milljarðar!!!!!!!!! Það er ljóst að það voru fjárglæframenn eða kannski fjárglæpamenn við stjórn. Og minnir á þá umræðu að það þurftir að borga þeim svo hátt kaup til að þeir yrðu ekki fengnir til starfa í erlendum fyrirtækjum. Það hlýtur þá að vera slegist um þá núna.
Þessir skuldsæknu starfsmenn eiga ekkert heima í ríkisbanka. Það er ekki hægt að treysta þeim. Þeim þótti þetta allt í lagi og af hverju ættum við að treysta þeim til að byggja upp heilbrigða banka.
Lykilmenn skulduðu 80 milljarða króna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:53 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 969307
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þetta eru gríðarlega háar fjárhæðir. Fyrir nokkrum árum montuðu þeir Kaupþingsmenn sig á því að hagnaður bankans næmi 85 milljörðum. Arður af hlutabréfum var hins vegar í lágmarki.
Greinilegt er að bankakerfið hefur verið meira og minna eins og hver önnur svikamylla.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 4.11.2008 kl. 17:25
Stefna Davíðs þegar hann tók við stjórnartaumunum var "að virkja eignagleðina" sem á mannamáli merkir að gefa græðginni lausan tauminn.
Þetta hefur tekist svo ekki verður um villst.
Hans verður fyrst og fremst minnst fyrir hvernig til tókst.
"Sjálfstæðismenn græða á daginn og grilla á kvöldin". (Prófessor !!! Hannes Hólmsteinn Gissurar. )
101 (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 17:30
.. og gleymum ekki meðreiðarsveinum hans í þessari vegferð, þeim Jón B. Hannibalssyni og Halldóri Ásgrímssyni og svo öllum hinum
"Sjálfstæðismenn græða á daginn og grilla á kvöldin". (Prófessor !!! Hannes Hólmsteinn Gissurar. )
101 (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 17:34
Er ekki frekar langsótt að pota Jóni Baldvini inn á lista með þeim. Hann sem barðist fyrir allt öðruvísi stjórnarfari, en þessir 2 menn sem þú nefndir, hafa staðið fyrir.
Ég skrifa þetta á mistök hjá þér!
Jóhannes (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 17:46
Þetta byrjaði allt í Viðeyjarstjórninni. Þar hófst undirbúningurinn.
101 (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 17:52
Finnst það nú langsótt að rekja þetta aftur til 1992. Held að rótin liggi þegar að Framsókn og Sjálfstæðismenn fóru í að einkavæða bankana. Í stað þess að láta erlendasérfræðinga sjá um hlutafélagavæðingu og síðar sölu fóru flokkarnir að skipta með sér þessum eignum og seldu þá síðan fyrir slikk til manna sem aldrei höfðu rekið banka áður. Bendi t.d. á línuritið sem Stefán Ólafs sýndi hjá Agli Helgasyni. Þar sást smá kippur í þjóðarkskuldum þegar hluti bankana var seldur og þeir hlutafélagsvæddir. Síðan þegar þeir voru endanlega seldir fyrir 6 árum jukust skuldirnar í risa stökkum.
Ekkert var gert til að hemja þá og engar reglur um krosseignartengsl. Bindiskildu aflétt af Seðlabanka og kröfur um eigið fé nær engin.
Magnús Helgi Björgvinsson, 4.11.2008 kl. 18:24
Ef ég man rétt þá kom regluverkið frá EES samningnum sem Jón B. kom á og barðist fyrir af mikilli elju að jaðraði við þráhyggju.
Minnist þess ekki að eftirmenn Jóns B. og sá flokkur sem hann er í hafi barist mikið gegn einkavæðinunni eða sett stein í göt hennar.
Held jafnvel að þeir hafi greitt atkvæði sitt með en ekki á móti.
En það má vera að ég fari rangt með.
101 (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 18:30
Það var ekkert sem hamlaði því að settar væru frekari reglur eins og flest ríki hafa gert. Bendi líka á ummæli Geirs í dag. Það vantaði reglur og eftirlit.
Magnús Helgi Björgvinsson, 4.11.2008 kl. 18:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.