Leita í fréttum mbl.is

Alltaf er maður að fá smá púsl í heildarmynd þessa máls.

Loks heyrði ég eina skýringu á öllum þessum látum í Bretum. EN málið er víst að aðgerðir Breta snúast um að innistæðueigendur í öðrum bönkum verði hræddir og fari í það að taka út innistæður sínar. Og eins um alla Evrópu. Og við það gæti allt bankakerfið farið á hliðina.

Þetta afsakar ekki neitt en skýrir málið aðeins. Það hefði nú verið nær fyrir Breta að bregðast við með öðrum hætti. T.d. að í upphafi að bjóða Íslendingum aðstoð við að halda bönkunum gangandi. Held að það hefði nú verið öllum aðilum auðveldara. 


mbl.is Deilur vegna Íslands í gerðardóm
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

You must be a rocket scientist?

Jón Steinar Ragnarsson, 13.11.2008 kl. 08:57

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Yes I must be Jón! Það er annað en sumir.

Magnús Helgi Björgvinsson, 13.11.2008 kl. 10:00

3 Smámynd: Jón Gunnar Bjarkan

Já þetta er orðið ljóta vesenið fyrir Breta(og gott á þá fíflin) þar sem þeir eru alþjóðleg fjármálamiðstöð og með innistæður þvers og kruss út í heimi. Eins og oft hefur verið haldið fram réðust þeir á Kaupþing til að sem víti til varnaðar öðrum þjóðum.

Jón Gunnar Bjarkan, 13.11.2008 kl. 10:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband