Sunnudagur, 16. nóvember 2008
Ætla vona að rannsóknir séu nú þegar hafnar á bankahruni- Hrikalegar sögur farnar af stað!
Við ferð um netið í dag hef ég rekist á hrikalegar greinar og fréttir um Ísland og bankakerfið.
- Á www.this.is/nei má m.a. lesa þetta:
Innan alþjóðastjórnsýslunnar ganga skýrslur um að æðstu embættismenn og eigendur banka hittist í óformlegum kaffiboðum, ítrekað, án þess að þar sé tekin niður fundargerð: Þetta sem forsætisráðherra hálfpartinn montar sig af: Ég hitti Björgólf oft og spjalla við hann. Í nágrannalöndunum er forsætisráðherra einfaldlega bannað að eiga svona fundi. Það er ekkert öðruvísi. Hvar eru fundargerðirnar, spyr maður. Fundargerðir, hva, þetta er bara persónulegt spjall. Persónulegt spjall!? Milli forsætisráðherra og bankaeiganda!? Þegar mestu auðmenn landsins eru heimagangar á skrifstofu eða heimili forsætisráðherra, þá gefur það auga leið að stjórnsýsla í öðrum löndum hugsar sig tvisvar um.
Skýrslur um banka og eigendur þeirra: Einn sagði við mig: að sjálfsögðu gripum við til harðra aðgerða gegn Landsbankanum, því aðaleigendur þeirra urðu efnaðir á samskiptum við harða glæpamenn í St. Pétursborg. Þegar svona upplýsingar koma fram og þetta eru upplýsingar, ekki misskilningur, þá er Ísland í slæmum málum á alþjóðavettvangi, sem lagast ekki með neinni ímyndarherferð. Þetta er ekki ímyndun, heldur uppgötvun.
Viðmælandinn bætir því við að nefnd hjá OECD sem fjalli um peningaþvætti, hafi á nýlegum fundum fjallað sérstaklega um peningaþvætti gegnum íþróttafélög. Annað dæmi af tveimur sem tekin eru á þessum fundum er fótboltafélagið West Ham. West Ham hefur verið í eigu Björgólfs Guðmundssonar, aðaleiganda Landsbankans, síðustu ár.
Og www.ft.com er grein þar sem blaðamaður rekur sögu sína við vinnu við frétt síðasta vor og svo aftur nú um stöðu bankana hér. Hún segir að hún hafi verið undrandi þegar hún var boðuð í forstætisráðuneytið hér án þess að hafa beðið um viðtal. Og telur að einu skýringarnar séu að menn innan bankana hafi látið Geir vita. Og hún gefur það í skyn að þau tengsl bankana við stjórnvöld séu ekki í lagi. Hún segir m.a. í grein sinni.
In the interview, he seemed perplexed about the stratospheric cost of insuring against a default by Iceland's banks on their debts. "If you're worried about not being repaid, which is what the creditworthiness is about, you shouldn't be worried when it comes to the Icelandic banks, let alone the Icelandic government," he said.
But would the government be capable of supporting the banks, given that their foreign currency liabilities dwarfed the country's ability to generate cash? He didn't give a clear answer.
It was an odd episode, and highlights the other, deeper problem at the heart of Iceland's banking system. How did the prime minister's office know that a junior journalist in London was writing a story about Iceland? Presumably because someone from one of the banks told them. If so, why are they in such close contact? Because the whole system is run by a small group of men who go back a long way and, in the words of one businessman, "sit in the same hot tub three times a week".
When the banks were privatised in 2002, the government - headed by David Oddsson, then prime minister, and Geir Haarde, then finance minister - sold chunky stakes to a select group of rich businessmen. Father and son team Bjorgolfur and Bjorgolfur Thor Gudmundsson, recently returned from Russia flush with cash, took a 45.8 per cent stake in Landsbanki after a process some have criticised as uncompetitive. These new shareholders used the banks to support their other businesses. For example, FL Group (which then became Stodir) - an investment company owned by the Icelandic retail entrepreneur Jon Ásgeir Johannesson - was both Glitnir's biggest shareholder and one of its significant borrowers.
There were rumblings of discontent in Iceland over the way the system was being run, but few spoke out. Iceland's government and supervisory authority did nothing to break up the close-knit network of relationships.
Icesave: Lausn í sjónmáli? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.