Leita í fréttum mbl.is

Ætla vona að rannsóknir séu nú þegar hafnar á bankahruni- Hrikalegar sögur farnar af stað!

Við ferð um netið í dag hef ég rekist á hrikalegar greinar og fréttir um Ísland og bankakerfið.

Innan alþjóðastjórnsýslunnar ganga skýrslur um að æðstu embættismenn og eigendur banka hittist í óformlegum kaffiboðum, ítrekað, án þess að þar sé tekin niður fundargerð: „Þetta sem forsætisráðherra hálfpartinn montar sig af: Ég hitti Björgólf oft og spjalla við hann. Í nágrannalöndunum er forsætisráðherra einfaldlega bannað að eiga svona fundi. Það er ekkert öðruvísi. Hvar eru fundargerðirnar, spyr maður. Fundargerðir, hva, þetta er bara persónulegt spjall. – Persónulegt spjall!? Milli forsætisráðherra og bankaeiganda!? Þegar mestu auðmenn landsins eru heimagangar á skrifstofu eða heimili forsætisráðherra, þá gefur það auga leið að stjórnsýsla í öðrum löndum hugsar sig tvisvar um.“

Skýrslur um banka og eigendur þeirra: „Einn sagði við mig: að sjálfsögðu gripum við til harðra aðgerða gegn Landsbankanum, því aðaleigendur þeirra urðu efnaðir á samskiptum við harða glæpamenn í St. Pétursborg. Þegar svona upplýsingar koma fram – og þetta eru upplýsingar, ekki misskilningur, þá er Ísland í slæmum málum á alþjóðavettvangi, sem lagast ekki með neinni ímyndarherferð. Þetta er ekki ímyndun, heldur uppgötvun.“

Viðmælandinn bætir því við að nefnd hjá OECD sem fjalli um peningaþvætti, hafi á nýlegum fundum fjallað sérstaklega um peningaþvætti gegnum íþróttafélög. „Annað dæmi af tveimur sem tekin eru á þessum fundum er fótboltafélagið West Ham.“ West Ham hefur verið í eigu Björgólfs Guðmundssonar, aðaleiganda Landsbankans, síðustu ár.

Og www.ft.com er grein þar sem blaðamaður rekur sögu sína við vinnu við frétt síðasta vor og svo aftur nú um stöðu bankana hér. Hún segir að hún hafi verið undrandi þegar hún var boðuð í forstætisráðuneytið hér án þess að hafa beðið um viðtal. Og telur að einu skýringarnar séu að menn innan bankana hafi látið Geir vita. Og hún gefur það í skyn að þau tengsl bankana við stjórnvöld séu ekki í lagi.  Hún segir m.a. í grein sinni.

In the interview, he seemed perplexed about the stratospheric cost of insuring against a default by Iceland's banks on their debts. "If you're worried about not being repaid, which is what the creditworthiness is about, you shouldn't be worried when it comes to the Icelandic banks, let alone the Icelandic government," he said.

But would the government be capable of supporting the banks, given that their foreign currency liabilities dwarfed the country's ability to generate cash? He didn't give a clear answer.

It was an odd episode, and highlights the other, deeper problem at the heart of Iceland's banking system. How did the prime minister's office know that a junior journalist in London was writing a story about Iceland? Presumably because someone from one of the banks told them. If so, why are they in such close contact? Because the whole system is run by a small group of men who go back a long way and, in the words of one businessman, "sit in the same hot tub three times a week".

When the banks were privatised in 2002, the government - headed by David Oddsson, then prime minister, and Geir Haarde, then finance minister - sold chunky stakes to a select group of rich businessmen. Father and son team Bjorgolfur and Bjorgolfur Thor Gudmundsson, recently returned from Russia flush with cash, took a 45.8 per cent stake in Landsbanki after a process some have criticised as uncompetitive. These new shareholders used the banks to support their other businesses. For example, FL Group (which then became Stodir) - an investment company owned by the Icelandic retail entrepreneur Jon Ásgeir Johannesson - was both Glitnir's biggest shareholder and one of its significant borrowers.

There were rumblings of discontent in Iceland over the way the system was being run, but few spoke out. Iceland's government and supervisory authority did nothing to break up the close-knit network of relationships.


mbl.is Icesave: Lausn í sjónmáli?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband