Leita í fréttum mbl.is

Ekkert betra eða verra en maður reiknaði með

Hér má sjá fréttatilkynningu IMF í heild.

Aðalatriðin eins og okkur var sagt að.

  • Koma fótum undir krónuna og skapa traust á peningamálum okkar í viðskiptaheiminum.
  • Endurreisa bankakerfið. Og verja og koma í verð eignum gömlu bankana.
  • Og síðan að vinna að því að draga úr halla á fjárlögum ´
  • Og loks að eftir 2010 þurfum við að fara að undirbúa okkur að byrja að greiða upp lánin

Þar kemur fram að við eigum erfiða tíma í vændum. En ég get ekki séð þar neitt sem ekki er búið að segja okkur. Nema kannski að þarna er talað um að 2010 verði að verða viðsnúningur hjá okkur til að að fara að draga úr fjármálahalla. Þar er aðalmöguleikarnir 2. Að auka skatta og eða draga verulega úr útgjöldum ríkisins.

Eins er rætt um að aðlaga þurfi reglulega þessar aðgerðir. Og það verður vel fylgst með okkur frá sjóðunum. Strax í janúar verður hér fulltrúi frá þeim að skoða hvernig gengur.

En miðað við þá ömurlegu stöðu sem við erum í þá er þetta ekkert betra eða verra en maður reiknaði með.

Nú er þetta komið og enn er ég bjartsýnn á að við komum betur út úr þessu en þarna stendur


mbl.is IMF samþykkir lán til Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Margar spurningar vakna og vona ég svo sannarlega að peningarnir verða vel nýttir. Annars heyrði ég í fréttunum um daginn að hagfræðingar teldu að stefna stjórnvalda að styrkja gjaldeyrisforðann sé ekki traust leið. Því að gjaldeyrisforðinn er þegar farinn að styrkjast örlítið og mun krónan komast á beina braut aftur eftir hálft ár.
 
Annars er ekkert tekið mark á hagfræðingum í dag. Aðeins dýralæknum. 
 
En sjáum til hvað gerist.

Steinar Arason Ólafsson (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 00:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband