Mánudagur, 8. desember 2008
Er ekki kominn tími til að breyta um?
Nú hefur fólk verið að hittast í 9 vikur á fundum um allann bæ. Mesta orkan á þessum fundum hefur farið í að láta ráðamenn, fjárglæframenn og aðra heyra það. En er ekki spurning um að fara að snúa við blaðinu.
Væri ekki sterkt nú að fara að koma með tillögur sem fólk getur komið sér saman um!? Tillögur sem að allt þetta reiða fólk getur sætt sig við?
Tillögurnar þurfa að vera raunhæfar:
- Þær geta því miður ekki innhaldið að skuldir verið feldar niður hjá fólki
- Þær geta ekki falið í sér afnám verðtryggingar stax því þá verða bæði íbúðarlánsjóður og bankarnir fljót gjaldþrota. Því að þessar stofnanir þurfa jú að borga af lánum sem þær tóku til að lána fólki.
- Þær þurfa að vera manneskjulegar þannig að tryggt sé að almennigur fái þá aðstoð sem hægt er til þess að geta lifað sómasamlega miðað við aðstæður
- Þær þurfa að taka til framtíðar efnahagslíf okkar og þar með hvað sé heppilegast að gera varðandi krónuna.
- Þær þurfa að taka mið af því hvernig hér er hægt að skapa virkt lýðræði. Þjóðaratkvæð(nota netið m.a.i, borgaraþing og þessháttar. Landið eitt kjördæmi og forsætisráðherra kosinn sér t.d.
- Þær þurfa að taka á hvaða lög og hvaða reglur þarf að setja til að koma í veg fyrir að hér verið allt atvinnu og fjárfestingasviðið gjörspillt, krosseigna, skuldum hlaðið og á fárra manna höndum. (Erlenda banka og fjárfesta)
- Af hverju er vilji hagfræðinga til að tjá sig nú ekki nýttur til að mynda vinnu hóp þeirra sem ynni að því að koma sér saman um eina tillögu sem miðar að því að við náum okkur eins fljótt á strik eins og hægt er?
Síðan þegar fólk er orðið sammála um öll þau svið sem þarfnast endurnýjunar hér. Þá fer fólk í sína flokka vinnur þessu tillögum brautargengi þar. Eða ef það gegnur ekki þá stofnar það flokk sem er þá nú þegar komin með stefnumál og markmð.
Af hverju ekki að nota reiðina/orkuna til þess að byggja upp í stað þess að rífa niður. Ef við pössum að þeir sem hafa brotið lög og hagað sér óvarlega nái ekki undir sig eignum sem við viljum ekki að þeir fái, þá getum við dæmt þá seinna.
Hiti í fólki í Háskólabíói | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 969460
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Mikið rétt, en það er skrítin þessi meinloka að ekki sé hægt að fella niður skuldir hjá fólki. Málið er einfaldlega þannig vaxið að það er ljóst að töluverðar skuldir einstaklinga og fyrirtækja, verða ekki borgaðar. Þær skuldir enda að stórum hluta á herðum okkar allra. Við höfum aðeins val um það hvaða leið þær koma.
Þær geta komið í gegnum gjaldþrot einstaklinga og fyrirtækja, en það þýðir mikla erfiðleika við að koma okkur af stað á nýjan leik. Með framleiðslutækin lömuð og stóran hluta þjóðarinnar dæmdan í efnahagslega útlegð, óháð því hvort fólkið sem fyrir þessu verður, mannar sig uppí að flýja land eða ekki.
Hinn möguleikinn er að við beitum sértækum aðgerðum til að koma í veg fyrir þessi gjaldþrot. Í því sambandi mæli ég með þessu viðtali við George Soros
http://www.pbs.org/moyers/journal/10102008/watch.html
Annars finnst mér líka rétt að þjóðfélagið velti aðeins fyrir sér ábyrgð þeirra sem lána fé. Það eru skrítin viðskipti þar sem öll ábyrgðin er öðru megin. Fólkið sem tók lánin var ekki að gera neitt annað en það sem ætlast var til að fólk í þeirra stöðu og á þeirra aldri gerði.
Friðrik Aspelund (IP-tala skráð) 9.12.2008 kl. 00:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.