Föstudagur, 19. desember 2008
Alveg er Vg samir við sig.
Þær byrja vel tillögur Vg en í lokinn þegar þeir eru búnir að stinga upp á ágætum leiðum til að spara þá allt í einu á að eyða þeim sparnaði og gott betur. Þessar tillögur koma þeir með rétt eftir að fulltrúi AGS var að segja okkur að við verððum að spara enn meira á næsta ári og skera niður. Halda menn virkilega að þá sér skynsamlegast að draga úr sparnaðar aðgerðum núna. Þá verður bara enn meiri niðurskurður næst. Guð hjálpi okkur ef þessir menn væru við stjórnvölinn núna. Þeir hafa barist á móti því að við tækjum lán, semdum við Breta og í raun öllu nema að þeim fannst að við ættum kröfu á að Noregur reddaði okkur. Ef þeir réðu núna þá sætum við hér á landi með engin millilandaviðskipti, án Erlendsgjaldeyris til að versla fyrir. Hefðum takmarkað eldsneyti og værum á leið aftur í gráa forneskju.
Vinstri grænir kynna þrjú frumvörp um skattabreytingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Fyrir ári síðan ítrekaði Steingrímur Joð afstöðu VG á þingi um að það ætti að auka gjaldeyrisvarasjóðinn og þá meðal annars til að koma í veg fyrir bankakreppu. Þá var hæðst að honum. Um mánuði fyrir fallið sagði Steingrímur Joð að við ættum að auka gjaldeyrisforðann sama þó kjörin væru slæm. Það var hlegið að honum. Það hefði nú verið betra að hlusta á hann þá því við hefðum allavega ekki sokkið jafn djúpt enda var helsti vandi okkar skortur á gjaldeyri.
Hefur þú yfirhöfuð kynnt þér hvað VG hefur fram að færa í málum eða treystir þú á skoðanir bloggara sem eru jafn illa að sér um málin og þú og rugla bara?
Óli Gneisti (IP-tala skráð) 19.12.2008 kl. 18:50
bíddu á hvaða leið erum við annað en aftur í gráa forneskju akkúrat núna?
Þú ættir kannski að staldra við og pæla í hvort við værum í svona slæmri stöðu ef VG hefði fengið að stjórna einhverju?
Þeir voru allavegana eini flokkurinn sem varaði við þessu ástandi í tíma!
EN nei þeir eru svo aðhaldssamir og gamaldags...
Sjálf bý ég utanlands og skammast mín fyrir stjórnarhætti hér á Íslandi. Það er hlegið af þeim hér úti!
Líney (IP-tala skráð) 19.12.2008 kl. 18:59
Þetta blogg er alveg típísht sjálfstæðis áróður ... ég er ekki sáttur með hvernig ísland er í dag en við skulum ekki breyta neinu.
Nonni, 19.12.2008 kl. 19:01
Ég held að þú misskiljir aðeins Nonni. Ég er ekki sáttur við hvernig Ísland er í dag og vil alherjar uppskurð á öllu. Ég vill að m.a. að við leggjum áherslu á að móta hér
Ég bendi á að ég er vinstrisinnaður jafnaðarmaður og hef ekki farið dult með það. Sbr. http://maggib.blog.is/blog/maggib/about/
Ég hef lesið bæði síðu Vg og hlustað reglulega á Alþingi þar sem að fulltúar Vg eru væntanlega að tala skv. stefnu Vg. Ég er sammála Vg. mörgu varðandi umhverfismál og áherslur á ferðamannaiðnað. En mér hefur fundist lausnir Vg í öðrum málum vera skammsýnar, teknar oft án þess að hugsa út frá hag heildarinnar sem og afturhaldssamar. Sbr. þeir hafa verið á móti innflutning á kjöti, móti flestum breytingum sem hefur verið mælt fyrir. Nefni sérstaklega Jón Bjarnason sem er yfirleitt á móti öllu.
Svona til að koma í veg fyrir frekari misskilning þá er rétt að benda á að ég er flokksbundinn í Samfylkingunni og mundi flokka mig vinstramegini í stjórnmálum.
Fyrir ári síðan hóf Seðlabankinn að reyna að afla gjaldeyris en fékk hvergi. Steingrímur varaði við þessu og margir fleiri. Menn gera sér væntanlega grein fyrir því að nú væri væntanlega það lán ef það hefði fengist verið fullnýtt í september og við sætum eftir með hundruð milljarða lán en peningarnir rokið út í Krónu og Jöklabréfunum.
Það er orðið ljóst að bankarnir voru komnir í þrot flestir og að gjaldeyrisforðinn hefði ekki dugað til að bjarga þeim. Mynni á að t.d. Kaupþing fékk um tugi milljarða síðustu dagana lánaða í gjaldeyri sem bara hurfu í hítina. Það þurfti að skera upp bankana en enginn hafði rænu á því.
Magnús Helgi Björgvinsson, 19.12.2008 kl. 21:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.