Sunnudagur, 21. desember 2008
Held að menn séu nú að missa glóruna.
Kýkti kíkti inn á þessa síðu www.sorprit.com og verð að segja að þarna fer lið sem maður vildi síður að kæmust til valda hér á landi. Þetta pakk er þarna nafnlaust með hótanir og segist hafa fjársterkan aðila á bakvið sig. Þeir fela sig á bakvið blogspot síðu og eru algjörlega nafnlausir. Svo til að kóróna hlutina kunna þeir ekki Íslensku íslensku.
Þessi setning er t.d. algjör augnabrjótur:
Burt með DV - Sorprit með lygamörða í ritstjórastól á ekki rétt á sér á Nýja Íslandi
DV ritstjórarnir, feðgarnir Reynir Traustason og Jón Trausti hafa nú báðir verið staðnir að því að ljúga að þjóðinni. Þeir kunna ekki að skammast sín og hafa haldið áfram í leiðurum blaðsins.
Hvað eiga menn við með "Þeir kunna ekki að skammast sín og hafa haldið áfram í leiðurum blaðsins."
Finnst nú lágmark að menn sem hafa fyrir því að skrá síðuna á sér lén og senda út föx á alla auglýsendur, fari yfir það sem þeir láta frá sér.
Spurning hvort að þessir menn hafi hugsað um að þeir eru að vega að vinnu kannski 20 til 40 manns? Fólks sem ekkert hefur gert af sér?
Auglýsendum DV hótað með válista? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:06 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 969534
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Það er vafasamt þegar menn reyna að gengisfella skrif annarra með því að þau séu ekki á nógu góðri íslensku, sérstaklega þegar þeir eru ekki vel skrifandi á málið sjálfir og því hittir Magnús sjálfan sig verst fyrir. Hann skrifar ,,kýkti" en þetta danska tökuorð á auðvitað að skrifa ,,kíkti". Hann skrifar lið réttilega í eintölu en lætur síðan sögnina á eftir vera í fleirtölu, ,,kæmust". Þá skrifar Magnús ,,íslensku" ranglega með stórum staf og þannig mætti áfram telja. Það lýsir ekki góðum málstað þegar menn reyna að gera lítið úr skoðunum annarra með umvöndunum um málfar, sérstaklega þegar þeir eru ekki sterkir á svellinu sjálfir. Margt gott fólk getur ekki komið frá sér lýtalausum texta en hefur auðvitað jafnmikinn rétt á því að tjá skoðanir sínar og aðrir án þess að menn eins og Magnús Helgi setji sig á háan hest gagnvart þeim.
Pétur J. (IP-tala skráð) 21.12.2008 kl. 02:12
Ég bendi hér erum við á einkabloggsvæði mínu. Ég nota hana til að skirfa mínar skoðanir á fréttum og málefnum. Ég skirfa þetta jafnóðum og ég les þessar fréttir en ligg ekki yfir textanum, enda er ég ekki í forsvari fyrir einn eða neinn. Ég er ekki í herferð gegn neinum.
Ég er að benda á í þessum skrifum hér að ofan að aðilar sem ætla að ráðast gegn dagblaði sem er vinnustaður fjölda manna eru nú ekki merkilegur papír ef þeir vísa á síðu sem er illa sett upp ekki lesin yfir og státa af orðum eins og "lygamörða" og setningum eins og "DV ritstjórarnir, feðgarnir Reynir Traustason og Jón Trausti hafa nú báðir verið staðnir að því að ljúga að þjóðinni. Þeir kunna ekki að skammast sín og hafa haldið áfram í leiðurum blaðsins" Hverju hafa þeir t.d. haldið áfram skv. þessari grein?
Síðan finnst mér leiðinlegt þegar að netið er notað í svona hótanir.
Magnús Helgi Björgvinsson, 21.12.2008 kl. 02:33
Þessi gagnríni þín varðandi stafsettningavillur er brosleg. Þú gleymir því að mögulega hafi þeir sem skrifuðu þetta ekkert verið að vanda sig sjálfir. Mér finnst alltaf ótrúlega smáborgaralegt að hæða fólk fyrir innsláttarvillur.
Í fyrsta lagi vegna þess að viðkomandi gæti átt við les eða skrifblindu að etja eða hans megin kunnátta sé á öðrum sviðum en að munda takkaborð eða penna.
Í öðru lagi er það vegna þess að fólk sem stendur í svona lágkúrulegri gagnríni er of upptekið að hæðast af hlutum sem hafa ekkert með meginástæður málsins að gera. Ég t.d væri mögulega á þínu máli en núna eftir þennan upphafning þinn á öðru fólki með því að telja þig betri en það í íslensku, hefur öll orkan farið í að úthúða þig með skömmum í stað þess að tala um MEGINATRIÐI MÁLSINS sem digurbarkaleg skrif sem hljóma veruleikafirt.
Brynjar Jóhannsson, 21.12.2008 kl. 02:56
Folk seem ekkki kannns stafstefningu á náttúrlega ekki að bloggga, eða hvað?? En annrz er ég alveg sammala Magga drykkjumanni að þeir sem ekki eru almennilega skrivandi á ísLNska túnngu séu vont fölk. Kannski ekki vónt fólk en svona f´ölk sem ekki ætti að vera tjá sig opinberlaega. En blaggið hanns Magnaúsar er ekki opinber vettveangur að hanns máti.
Þvílikur bullari. Hann slær sjálfum Ástþóri Magnússynbi út með bullinu í sjálfum sér. ha hahah.
Björn Heiðdal, 21.12.2008 kl. 10:55
Held að menn hafi skilið það sem skrifaði á annan hátt en ég reiknaði með! Ég ætlaði að megin inntakið í þessari færslu væri
Ég sætti mig ekki við þessar aðferðir og vill bara fá að hafa mínar skoðanir.
Ég er ekki að ráðast að lesblindum og ekki að halda því fram að ég skrifi rétt. Ég skrifa snarvitlaust oft á tíðum og sérstaklega þegar ég er ekki með lesgleraugun mín.
Björn ég get aftur móti haft húmor fyrir athugasemd þinni. Öllu nema Ástþórs kaflanum. Það er illa gert gagnvart Ástþóri að blanda honum í mín mál.
Magnús Helgi Björgvinsson, 21.12.2008 kl. 11:27
PS var að lesa eftirarandi í athugasemdum á www.sorprit.com :
Magnús Helgi Björgvinsson, 21.12.2008 kl. 19:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.