Leita í fréttum mbl.is

Næsta húsnæðisbólan að skella á USA!

Var að sjá 60 minutes í dag og þar voru þeir að fjalla um að USA sé ekki komin á botninn. Nú þegar undirmálslánin hafa sett bankakerfið í heiminum á hausinn er næsta bylgja að skella á þeim. EN það eru lán sem báru litla vexti í upphafi til að hvetja fólk til að taka lán. Síðan áttu þau að græða á því að húsnæðisverðið mundi hækka áður enn vextir á láninu hækkaði. Og þessi lán eru að skella á fjármálamarkaðinn á næstu misserum. Og þar er um meiri fjármuni að ræða en í undirmálslánunum.

Sjá hér

 

 Og hér er seinnihlutinn.:

 

Hlusti sérstaklega á nálastungufræðinginn sem fór í fasteignabraskið. Þetta minnir nú mjög á Íslendinga.


mbl.is Obama kynnir efnahagsaðgerðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Gunnar Bjarkan

Amerískur efnahagur er ein risastór Ponzi skema.

Jón Gunnar Bjarkan, 22.12.2008 kl. 05:56

2 Smámynd: Fannar frá Rifi

þetta er bara að verða jafn slæmt og á Spáni.

Fannar frá Rifi, 23.12.2008 kl. 02:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband