Laugardagur, 3. janúar 2009
Bíddu var það Alcoa sem hætti við í bili að skoða Bakka dæmið
Finnst þetta nú vera langsótt. Það var sameiginleg ákvörðun aðila að fresta frekari athugunum á þessu dæmi. Við sitjum nú í súpunni varðandi Álverið á Reyðarfirði og Kárhnjúkum sem m.a. IMF og fleiri telja að hafi aukið á þennslu hér sem aftur leiddi til hrunsins hér í haust. Og þessi vitleysa að tengja allt við að stjórnvöld séu að hygla höfðuborgarbúum er náttúrulega orðið dálítð þreytt. Aðalsteinn hlýtur náttúrulega að vita að Reykjanes tilheyrir suðurlandskjördæmi. Síðan er allt í lagi að benda manninum á að það atvinnuleysi sem nú geysar er að stærstu hluta hér á höfðuborgarsvæðinu. Enda býr hér um 70 til 80% þjóðarinnar.
Hann er væntnlega búin að gleyma að stærstu framkvæmdir haf jú verið á svæðinu hans og í næstanágreni. T.d. Héðinsfjaraðrgöng, Kárahnjúkar, Reyðarálverið.
Það er náttúrulega ekki góð staða á Húsavík en maður spyr er álver eina lausnin? Og eins að það eru ekki stjórnvöld sem eru að byggja eitt eða neitt álver. Ríkið er ekki að skaffa rafmagn heldur eru það orkuveitan og HS minnir mig.
Svo eru líka framkvæmdir hafnar við Álverið í Helguvík. Ekki á vegu Ríkisins heldur einkaaðila.
Ósáttur við forgangsröðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:33 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 969567
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Skýrðu fyrir mér Magnús, "Við sitjum nú í súpunni varðandi Álverið á Reyðarfirði og Kárhnjúkum sem m.a. IMF og fleiri telja að hafi aukið á þennslu hér sem aftur leiddi til hrunsins hér í haust."
Hvernig getur þensla komið til, þegar bróðurparturinn af starfsmönnum vegna framkvæmdanna voru fluttur inn og síðan til síns heima að verki loknu? Hvaða þensla skapast við það á vinnumarkaði? Voru þeir á hærra kaupi en í samsvarandi stéttum í Reykjavík?
Hvernig skapast þensla í fjármálaheiminum? Er það þegar fyrirtæki byggir upp sína starfsemi og fjarmagnar það með eigin fé og lánum erlendis, fyrirtæki sem starfar utan skattamúra Íslands með fjárfestingar sínar? Er það vegna þess að Þeir greiða fasteignaskatta sína til Fjarðarbyggðar? Er það þenslan sem talað er um, að fasteignaskattarnir gangi ekki inn í sukkið í Reykjavík?
Það er enginn stóri sannleikur þó þursaflokkur IMF komist að því að það sé álveri og virkjun á Austurlandi að kenna að það sé þensla á Íslandi. Þeir vita það einnig að stýrivextir sé best komnir í 18% á Íslandi á meðan allir helstu sérfræðingar aðrir telja þeir eigi að vera lágir? Í Bandaríkjunum eru þeir brot út prósenti.
Benedikt V. Warén, 3.1.2009 kl. 17:18
,,Hann er væntnlega búin að gleyma að stærstu framkvæmdir haf jú verið á svæðinu hans og í næstanágreni. T.d. Héðinsfjaraðrgöng, Kárahnjúkar, Reyðarálverið."
Þessar framkvæmdir hafa nú ekki mikið vægi fyrir Húsvíkinga og aðra íbúa Norðurþings. Ef ekkert verður að gert í atvinnuuppbyggingu í Suður-Þingeyjasýslu er hætt við að Húsavík verði orðin jaðarbyggð eftir einhver 10 - 15 ár. Kannski finnst mönnum það bara allt í lagi, en þá eiga menn að hafa þann kjark að segja það bara hreint út, hvort sem þeir eru stjórnmálamenn eða bara áhugamenn um pólitík.
Gísli Sigurðsson, 3.1.2009 kl. 17:21
Ef Húsavík er ekki jaðarbyggð þá veit ég ekki hvernig það er skigreint. Landið er og dreifbýlt. Það að við séum að bomba peningum í þennan landhluta með framkvæmdum og að engar þeirra gagnist húsavík því þær eru of langt í burtu segir allt sem segja þarf...
Kommentarinn, 3.1.2009 kl. 18:00
er og dreifbýlt á vitaskuld að lesast: er of dreifbýlt
Kommentarinn, 3.1.2009 kl. 18:01
INF og fleiri hafa bent á að við það að hefja framkæmdir í miðri þennslu upp á um 150 milljarað hafi valdið því að hér var vegna innstreymis á fjármagni haldið uppi gengi krónunar sem átti engin raun verðmæti á bakvið sig. Og þegar framkvæmdum lauk átti það sinn þátt í að gengið féll. Ég skil það þannig að hér var allt í bullandi þennslu byggingarframkvæmdir svo miklar að einmitt þurfti a flytja inn fólk til að vinna. En svo þegar að þessu líkur þá hverfur þetta fjármagn. Nema að Landsvirkjun skuldar 100 milljarða eftir það. Og þessir fjármunir kynntu bálið.
Annars eru þetta ekki mín vísindi. Ég hef þetta eftir sérfræðingum sem sögðu þetta fyrir þessar framkvæmdir. Það var reiknað með "verðbólguskoti" 2008 og 2009 í áætlunum um áhrif þessara framkvæmda, Það var talað um þetta af sérfræðingum á meðan þær stóðu yfir og sérstaklega þegar að álverið á Grundartanga var stækkað. Og nú eftir að framkvæmdur lauk hefur í haust verð talað um þetta sem mistök þ.e. að hefja þessar framkvæmdir í miðri þennslunni þetta hafi pumpað hér inn fjármagni í þegar ofþanið samfélag.
Magnús Helgi Björgvinsson, 3.1.2009 kl. 18:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.