Laugardagur, 3. janúar 2009
Bara að minna fólk á eina staðreynd!
Eru nú allir búnir að gleyma því að við fengum enga fyrirgreiðslu í heiminum varðandi gjaldeyri og annað vegna þess að við vildum ekki bera ábyrgð á IceSave? Nú koma allir þegar við erum búin að gangast fyrir löngu inn á að greiða lámarksábyrgðir á þessum innistæðum einstaklinga og byrja aftur á því að segja að við greiðum bara ekki neitt. Er þetta fólk ruglað?
- Hvað halda menn að Bretar og Hollendingar geri nú þegar þeir eru þegar búnir að greiða þetta?
- Halda þeir t.d. að svona málaferli eins og þeir vilja taki bara nokkrar vikur? Þetta tekur mörg ár væntnlega og á meðan hefðum við ekki aðgang að eignum þessara banka okkar erlendis því þær yrðu allar frystar og yrðu að litlu sem engu.
- Og gjaldeyrismál yrðu í uppnámi vegna þess að lönd mundu loka á lánalínur, IMF mundi líta á þetta sem svik við samning okkar við þá og það lán yrði í uppnámi.
- Aðriri lánadrottnar bankana mundu stofna til málaferla vegna hagsmuna þeirra.
- Kostnaður við þetta allt mundi bæði verða í málskostnað upp á milljarða á milljarða ofan.
- Vegna þess að við fengjum takmarkaðan gjaldeyri mundi tap okkar nema hundruð milljörðum á ári.
- Fyrirtæki mundu flýja land sem þýddi milljarða tap fyrir okkur í viðbót.
- Svona málferli gætu verið í gangi meira og minna í 4 til 5 ár.
Ég set nú alvarlega spurningu við framtíð Guðjóns Arnar og frjáslyndra að vera halda því fram að það eigi ekki að semja um IceSave. Þetta er út í hött.
Icesave-lánakjörin enn óljós | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 969479
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þú gleymir þeim möguleika að taka t.d upp Dollar. Þjóðir hafa gert það.
Þá er nóg af gjaldeyri og það sem þú segir skeður ekki.
Eignir okkar eru frystar hvort sem er núna. Auk þess þá munu t.d eignir í Bretlandi lækka gríðarlega á næstu árum svo að við munum ekki fá neitt fyrir þær hvort sem er ! Ekki neitt af viti.
Við getum alveg gefið skít í þessa kúgara í Evrópusambandinu og leitað annara leiða.
Már. (IP-tala skráð) 4.1.2009 kl. 00:28
Við hefðum átt að viðurkenna það strax að við værum gjaldþrota og birja upp á nýtt. Fólk hefði misst allt spariféð og allir húsnæðissamningar hefð farið til fjandans og allir þurft að birja alveg frá birjun en þá hefðum við líka birjað á núlli. Nú þurfa margir að birja upp á nýtt hvort eð er missa allt sitt en við birjum með þúsundir milljarða í mínus. Hvaða helvítis bull er það? Það hefur oft komið fram að þjóðargjaldþrot er ekki óþekkt og lýðræðisríki hafa oft stofnað nýtt ríki og birjað frá grunni eins og t.d. Frakkland. Við áttum að hafa vit á að segja að við værum einfaldlega komin út í algjöra helvítis vitleysu og gætum ekki komið okkur upp úr því og birjum frá grunni og reyna að gera það rétt í það skipti. Skítt með það að heimurinn myndi missa álit á okkur fyrir vikið, hann hefur þegar gert það og enn sitjum við í skítnum með sáralitla von um að komast úr honum á lífstíð nokkurs lifandi íslendings. Hvar er vitið í því? Auðvitað hefði það verið rosalega óþægilegt og vont fyrir okkur en við hefðum þá allavega ekki þurft að skuldsetja barna barna börn okkar fyrir heimsku og græðgi nokkurra aðila.
Sigurður J Guðmundsson (IP-tala skráð) 4.1.2009 kl. 03:01
Magnúst þú þarft að reikna dæmið til enda. Ég hallast mjög að því að báðir ræðumennirnir sem komu á eftir þér hafi rétt fyrir sér.
Ég held að Sigurður J. Hafti t.d algerlega rétt fyrir sér. Við hefðum þurft að taka skellinn strax. Þetta eru svo stórir reikningar að þeir verða tæplega borgaðir nema af nokkrum kynnslóðum.
Ég hefði t.d alveg verið tilbúinn að tapa mínum 500 þúsund kalli í bankanum og fengið séns á að byggja upp á ný í heilbrigðu samfélagi.
Það hefði t.d verið hægt að gera þjóðarsátt um að fólk fengi svo borgað til baka af ríkinu með tíð og tíma. En að taka á okkur reikninga annara gengur aldrei upp. Ekki í þessum risa mæli.
Þröstur. (IP-tala skráð) 4.1.2009 kl. 03:58
Máið var Þröstur og Sigðurður að við hefðum ekki getað byrjað aftur. Það sem hefði gerst hefði verð að allir sem við skulduðum hefðu setið um allar tekjur okkar næstu árinn og við ekki fengið neinn gjaldeyri hingað inn því bankar og aðriri hefðu setið um allt það fé sem hingað hefði komið. Og sú barátta hefði staðið í mörg ár.
Þetta með dollarinn er hugmynd sem margir eru að hverfa frá. T.d. er bent á að vegna Jöklabréfa og Krónubréfa sem og ríkisskuldabréfa sem erlendir aðilar eiga hér þá mundi þetta kosta okkur gríðarlegan gjaldeyri. T.d. er talið að þessar upphæðir séu um 500 til 700 milljarðar. Og ef við værum með dollara þá þyrftum við að borga þetta og til þess þyrftum við kaupa gjaldeyri. Því finnst mér að 80 milljarðar sem menn eru að tala um að þetta kostaði sé út í hött. Einnig hefðum við ekkert bakaland í Seðalbanka Bandaríkjana þar sem þeir fyrra sig ábyrgð á þessu hjá öðrum löndum. Þetta er t.d. að skapa vandamál í Ekvador og fleiri löndum sem hafa tekið upp dollar. Þar er að verða þurð á dollurum þar sem að þeir skulda mikið erlendis. Og lækkandi afurðaverð gerir það að verkum að þeir eiga erfitt með að viðhalda gjaldeyri í umferð.
Magnús Helgi Björgvinsson, 4.1.2009 kl. 14:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.