Þriðjudagur, 6. janúar 2009
Fólk hefur verið að tala um aðgerðaleysi stjórnvalda og mistök!
En hefur fólk skoðað það sem hefur þó verið gert? Ég viðurkenni að atriði eins og að seðlabankastjóri fari frá er enn ófrágengið. En hvað hefur verið gert síðan fyrstu vikuna í október:
- Bankastarfsemi hefur verið haldið gangandi. Þannig að fólk fékk launin sín og gat stundað öll almenn viðskipti hér á landi.
- Fjármálastofnunum hefur verið upp á lagt að koma til móts við skuldara og lán eru ýmist fryst eða aðlöguð eins og hægt er að greiðslugetu.
- Bankastjórar voru látnir fjúka strax eða fljótlega.
- Lykilstjórnendur eru nú að hætta hver á eftir öðrum.
- Unnið var nákvæm áætlun til að leggja fyrir IMF og kjölfarið fékkst fyrirgreiðsla frá þeim.
- Samið var við ESB varðandi IceSave og í kjölfarið fengust lánalínur hjá ýmsum löndum.
- Félags- og tryggingarmálaráðherra hefur breytt mörgum atriðum til að koma til móts við þá sem lakast standa.
- Ríkisskattstjóri hefur hafið rannsókn á einkahlutafélögum og slóð þeirra víða um lönd
- Skipuð hefur verið nefnd til að rannsaka aðdraganda að þessu hruni.
- Verið er að leita að sérstökum saksóknara til að rannsaka þau mál í þessu hruni sem kunna að vera saknæm.
- Tekist hefur að koma í veg fyrir algjöra árás erlendra lánveitenda sem standa núna með útistandandi kröfur á gömlubankanna
- Verið er að styrkja Kaupþing í málferlum við Bresku stjórnina.
- Verið að huga að því að kæra Breta fyrir mannréttindadómstól
- Sögur um skulda niðurfellingar hafa sem betur fer ekki reynst eins rosalegar og af hefur verið látið.
- Samfylkingin búin að leggja spilin á borðið þannig að ef að Sjálfstæðismenn vilja ekki aðildarviðræður við ESB þá sé samstarfi þessara flokka sjálf hætt.
- Á eftir að bæta fleiri atriðum á þennan lista.
Ég verð að segja að þetta er nú bara þó nokkuð. Og mjög margt af þeim atriðum sem gagnrýnendum hafa haldið á lofti sem nauðsynlegum.
Atriði sem en á eftir að gera eru m.a.
- Skapa landinu nýja framtíðarsýn
- Endurnýja umboð stjórnmálamanna í kosningum
- Sækja þá til saka sem hafa brotið lög
- Setja ný lög og reglugerðir til að draga úr líkum á að svona komi fyrir aftur
- Og í kjölfar rannsókna láta þá víkja sem rannsókn sýnir að hafa ekki staðið sig í sínum hlutverkum t.d. hjá ríkisstofnunum og ráðuneytum.
- Og síðast enn ekki síst að auka upplýsingastreymi til fólks. Það duga ekki illa uppfærðar heimasíður heldur á að vera þáttur í ljósvökunum þar sem á mannamáli er farið yfir það sem á að gera og það sem er búið. Svona þáttur ætti að vera jafnvel 4 til 5x í viku.
Að kosningum loknum mæli ég með vinstri stjórn. Þar sem að þeim er betur treystandi til að hafa hag fólksins að leyðarljósi.
Leita til mannréttindadómstóls | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:24 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Takk fyrir listann. Hann er góð beinagrind.
Ég staldraði við „Skapa landinu nýja framtíðarsýn“ og „Endurnýja umboð stjórnmálamanna í kosningum“. Hefði frekar viljað kalla það: Veita stjórnmálamönnum umboð í kosningum. Við sköpum ekki framtíðarsýn með þeim stjórnmálamönnum, sem nú sitja. Það er lífsnauðsynlegt fyrir þjóðina að fá mikið nýtt blóð inn í stjórnmálin.
Við (þú, ég og allir hinir) þurfum að ákveða okkar framtíðarsýn, svo látum við stjórnmálamenn um að framkvæma vilja okkar -með aðhaldi. Þeir eiga ekki að ákveða fyrir okkur.
Veit ég vel að við höfum ekki öll sömu framtíðarsýnina (sem betur fer). Við verðum að nota næstu vikur og fáu mánuði til að móta okkar sýn á framtíðina, finna málamiðlun, svo flestir geti sætt sig við.
Alla vega: Burt með spillingu, sökudólgar verði meðhöndlaðir eins og í eðlilegu réttarríki, burt með klíkur og sérhagsmunahópa.
Jón Ragnar Björnsson, 6.1.2009 kl. 14:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.