Miðvikudagur, 14. janúar 2009
Gaman að svona útúrsnúningum!
Sigmundur veit það mæta vel að við vorum beitt hér þvingunum sem að lýstu sér í því að hingað kom enginn gjaldeyrir og því var kerfið í raun stopp. Hann veifar hér skýrslu sem er 8 ára og skrifuð af frönskum embættismönnum. Síðast er ég vissi voru 27 ríki í ESB og frakkar réðu ekkert sérstaklega yfir öðrum þjóðum.
Þegar hann talar um í greininni:
Þegar efnahagsleg framtíð þjóðarinnar var í húfi (skuldir heimilana, lánshæfi fyrirtækja, velferðarkerfið osfrv.) ákvað ríkisstjórnin hins vegar að kasta frá sér öllum vopnum og vörnum og taka á sig skuldaklafa í þeirri von að Evrópusambandið launaði þeim greiðann seinna. Hafi markmiðið verið að bæta samningsstöðu vegna hugsanlegrar inngöngu í Evrópusambandið eru áhrifin þveröfug.
Hvað á hann við með því þar sem hann segir að þetta hafi haft þveröfug áhrfi á samningsstöðu okkar vegna inngöngu í ? Skil það ekki.
Því var lýst fyrir okkur að allar þjóðir ESB og Noregur sem og IMF voru ekki tilbúin að aðstoða okkur nema að gegnið væri frá þessu. Samkvæmt venju hefðu þessar deilur getað staðið í mánuði jafnvel ár. Hvað áttum vð að gera þangað til? Ekki voru Bandaríkjamenn tilbúinir að aðstoða okkur ekki Rússar.
Það er ömurlegt þegar menn koma nú nokkrum mánuðum seinna og slá um sig og halda fram að við höfum gefið einhverja peninga.
Get ekki séð að önnur viðbrögð hefðu verið möguleg nema að við hefðum verið tilbúinn að fórna öllum fyrirtækjum og störfum hér á landi í eitt til tvö ár og treysta á matvælaaðstoð frá SÞ
Bar ekki að yfirtaka Icesave-skuldir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:39 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ætli hann sé ekki að berja sér á brjóst og spila sig vitran eftir að hafa lesið grein sem birtist nýverið í Morgunblaðinu og má finna hér: http://www.mbl.is/media/68/1168.pdf
Offi (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 19:46
Hvaða rugl er það að við þyrftum matvælaaðstoð frá SÞ?
Það þarf víst ekki nema tvo stóra þjóðnýtta togara til að afla fyrir þjóðina nægum fiski svo eru til rúmlega hestur á haus og að ég tali nú ekki um kindurnar allar (það er rugl að það þurfi "bara" að borða lömbin sko, veturgamalt kindakjöt er ef eitthvað betra að mínu mati og mun meiri matur á skepnunum)
Virkar á mig sem álíka ranghugmyndir gegn þeim sem hafa skoðun gegn Evrópusambandinu og sumir þeir sem tala með því.
Mér finnst betra að fá öll svona spil upp á borðið en þau verða að vera raunveruleg og raunhæf.
Síðasta sem við gerum hérna á Íslandi er að svelta..
Kv EJE
Eggert J. Eiríksson, 14.1.2009 kl. 19:57
Eggert á hvaða olíu hefðu þessir togarar átt að sigla? Það þarf jú að kaupa hana inn fyrir gjaldeyri og það var allt stopp. Og hvar hefðum við átt að fá gjaldeyri til að borga/skammta út krónubréfin og fleira. Allir bankar hefðu lokað og öll kort. Þannig að hér hefði orðið algjört neyrðarástand.
Magnús Helgi Björgvinsson, 14.1.2009 kl. 20:24
Eggert: Það er minnsta málið að svelta á Íslandi ef sambandið við útlönd rofnar. Togarinn veiðir ekkert án olíu o.s.fr.
Historiker, 14.1.2009 kl. 20:26
Þegar það er búið að breyta togurunum í vetnisknúin farartæki þurfa þeir ekki svo mikið á brennsluolíu á að halda eða hvað??????????
Egill Guðmundsson (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 21:31
Þeei geta notað lýsi á skipin.
oast, 14.1.2009 kl. 22:55
Þeir geta notað lýsi á skipin.Smá prentvilla
oast, 14.1.2009 kl. 23:02
Magnús ! Heldur þú að alþjóðasamfélagið hefði samþykkt það að við mundum svelta eða ekki hafa fyrir olíu vegna þvingana frá IMF ríkjum ?
Vilhjálmur Árnason, 14.1.2009 kl. 23:09
Alþjóðasamfélagið leyfir Ísrael að halda milljónum manna í herkví á Gaza og slátra þeim þar.
Alþjóðasamfélagið hefið horft til þess að það voru líkur til að allt bankakerfi Evrópu hefði verið í hættu ef að þessar ábyrgðir hefðu véfengdar. Það er spurning um hag hundruða milljóna gegn okkar.
Magnús Helgi Björgvinsson, 15.1.2009 kl. 00:06
En þeir hefð séð okkur fyrir matarpökkum og neyðaraðstoð varðandi lyf. Eins og á öðrum hamfara svæðum.
Magnús Helgi Björgvinsson, 15.1.2009 kl. 00:07
hmm .. Hvernig er það, aka menn um á bílnum sínum og sjá ekki hvort eldsneytið er að þrjóta? .. það þarf ekki að taka mikið frá af olíu miðað við landsnotkun til að eiga afgang á tvo togara fyrir keyrslu í góðann tíma .. ég ætla þjóðinni ekki að vera það vitlaus að hún myndi bruðla með síðasta dropann og fatta svo einn daginn að allar birgðir í landinu séu búnar.
Mér finnst þetta bara vera hártoganir og útúrsnúningar, þið fyrirgefið.
Nú ef allt hefði farið á ykkar svartasta veg, þá má líka benda á það að menn hafa verslað olíu út á miðunum beint, ekkert mál, og sama hversu hart allt færi þá væri örugglega hægt að treida einhverju við nágrannaþjóðirnar Noreg og Færeyjar fyrir tár á tankinn og mætti jafnvel tala við vini okkar Rússa í því samhengi.
Mæli frekar með að fólk horfi minna á fréttir ef þetta er svartsýnin sem sest er í hjörtun. Hvar er lífsviljinn, sjálfsbjargarviðleitnin og baráttuviljinn sem við erfðum frá víkingunum ??
Kv EJE
Eggert J. Eiríksson, 15.1.2009 kl. 00:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.