Mánudagur, 19. janúar 2009
Hverju á maður að trúa?
Var ekki í síðustu viku fullyrt að peningar þessa manns hefðu verið greiddir og farið beint inn á reikninga í Cayman eyjum. Nú á hann ekkert að hafa borgað heldur hafi þetta verið eintómt plott til að hækka hlutabréf í Kaupþingi og hafi í raun valdið því að Kaupþing hafi í raun borgað allt saman og samtals hafi þetta kostað Kaupþing 37 milljarða.
Þetta var málið á föstudaginn:
Guðmundur Ólafsson hagfræðingur segir að að þeir 25 milljarðar króna sem Sheik Al Thani greiddi fyrir hlut sinn í Kaupþingi hafi farið í gegnum Kaupþing Lúxemborg og þaðan inn á leynireikninga þriggja manna í Caymaneyjum.
Guðmundur sagði í vikulegi spjalli sínu við Sigurð G. Tómasson á Útvarpi Sögu í morgun að greiðsla upp á 13 milljarða króna hafi verið flutt beint inn á reikninga í Caymaneyjum, og síðan hlutabréf sem síðan voru seld Líbýumönnum og andvirðið sent sömu leið. Á Cayman, samkvæmt frétt á DV.is um málið.
Guðmundur sagði í þættinum að lögregluyfirvöld í Lúxemborg hafi rakið peningaslóð frá Íslandi til Cayman og að þrír einstaklingar hafi gerst sekir um milljarðaþjófnað. Þeir Sigurður G. Tómasson og Guðmundur sögðu í þættinum að allstaðar annarsstaðar væru þessir menn komnir bak við lás og slá í gæsluvarðhald þar til annað kæmi í ljós. En ekki á Íslandi.
Guðmundur sagði þrjá menn innan Kaupþings hafa staðið að gerningnum en vildi ekki gefa upp nöfn þeirra. Hann segir í DV að rangt sé haft eftir sér í frétt á Vísi.is að heimildir hans séu komnar frá lögreglunni í Lúxemborg. Heimildarmenn sína fyrir upplýsingunum gefi hann ekki upp. (af www.eyjan.is )
En nú hefur þetta breyst í:
Heimildir fréttastofu herma að Al-Thani hafi fengið helming verðmætis 5 prósenta hlutar í Kaupþingi, tólf og hálfan milljarð, lánaðan hjá Kaupþing án þess að leggja nokkur önnur veð fyrir láninu en bréfin sjálf. Hinn helminginn fékk hann lánaðan frá félagi í eigu góðvinar síns Ólafs Ólafssonar sem er skráð á Bresku Jómfrúareyjunum. Peningarnir sem Ólafur lagði Al-Thani til komu þó ekki úr hans vasa.
Skömmu áður en Ólafur lánaði Al-Thani umræddan tólf og hálfan milljarð keypti hann skuldabréf í Kaupþingi fyrir tuttugu og fimm milljarða af erlendum aðilum. Hann keypti bréfin á 50% undirverði sem þýðir að hann borgaði aðeins tólf og hálfan milljarð fyrir bréfin. Fljótlega á eftir seldi Ólafur, sem var annar stærsti hluthafinn í Kaupþingi, skuldabréfin til Kaupþings fyrir tuttugu og fimm milljarða. Ekki hefur fengist skýrt hvers vegna Kaupþing greiddi helmingi hærra verð fyrir skuldabréfin heldur en Ólafur greiddi sjálfur skömmu áður. Þessi viðskipti skiluðu Ólafi hagnaði upp á tólf og hálfan milljarð. Þeir peningar voru síðan lánaðir til Al-Thani.
Katarbúinn lagði því aldrei krónu í tuttugu og fimm milljarða viðskipti sín með bréfin í Kaupþingi. Hann tapar því engu þótt milljarðarnir tuttugu fimm hafi gufað upp þegar Kaupþing féll níunda október síðastliðinn. Ólafur Ólafsson tapar heldur ekki krónu jafnvel þótt hann lánað Al-Thani tólf og hálfan milljarð. Þá upphæð fékk hann gefins í skuldabréfaviðskiptum við Kaupþing. Eftir situr Kaupþing með veð í verðlausum bréfum og tuttugu og fimm milljarða skuldabréf í eigin banka sem er einnig verðlaust. Tap bankans nemur 37,5 milljörðum. (af www.visir.is )
Held að við ættum að hætta að dæma menn svona fyrirfram. Ef að kemur upp grunur eigum við að láta vita t.d. nýju rannsóknarnefndina. En ekki að vera að taka jafnvel menn af lífi eftir kjaftasögur.
Og þegar menn eru að tala um að fangelsa einhverja þá er eins gott að menn hafi eitt hvað haldbært um þetta.
Vel gert við Al-Thani | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ég þekki Guðmund Ólafsson af öðru en að fara með fleipur - maðurrinn er skarpgreindur og fljótur að sjá samhengi hlutanna og greina þá. Ég er sammála því að fara varlega í að dæma fólk svona fyrirfram
OG ALLIR ERU SAKLAUSIR UNS ÞEIR HAFA VERIÐ DÆMDIR SEKIR
EN - VEGNA ALLS SEM HEFUR GERST
ef þetta er rétt er allt uppi á borðinu - það er ekkert til sem heitir siðferði ef fréttin á við rök að styðjast - mér er ljóst að afturvirk lög má ekki setja við venjulegar aðstæður - það eru bara ekki venjulegar aðstæður -
AFTURVIRK LÖG OG FRYSTING ALLRA EIGNA ÚTRÁSARLIÐSINS - HVORT SEM UM ER AÐ RÆÐA WEST HAM - ÍBÚÐ Í NEW YORK - 6-800 VERSLANIR Í ENGLANDI - FJÖLMIÐLA Á ÍSLANDI - EÐA AÐRAR "EIGNIR ÞEIRRA" ÞÁ Á AÐ TAKA ALLT ÞAR TIL SKULDIR ÞEIRRA VIÐ LANDSMENN ERU GREIDDAR. það er gert við almenning og ég veit ekki betur en það sé jafnræðisregla Stjórnarskrárinnar sé enn í gildi.
Alla samninga sem útrásarliðið gerði síðustu 6-12 mánuði fyrir hrun og skerða greiðslugetu þeirra á að ógilda.
Ólafur I Hrólfsson
Ólafur Ingi Hrólfsson, 19.1.2009 kl. 06:34
Þriðjudaginn 20 Maí verður Alþingi sett eftir jólafrí.
Ég gef orðið:
http://thomol.blog.is/blog/thomol/entry/771646/#comments
bogi (IP-tala skráð) 19.1.2009 kl. 11:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.