Leita í fréttum mbl.is

Gott að þetta mál er leyst en.....!

Ég hef sem betur fer ekki lent í fjárnámi og þekki þetta ekki mikið en eru þetta ekki aðgerðir sem farið er í eftir að allt annað er reynt? Og eru þetta því ekki vanskil og skuldir frá þvi löngu fyrir bankahrunið? Geta þetta ekki verið skuldir eins og neysluskuldir, fellihýsi, hjólhýsi, snjósleðar, hjólhýsi og þessháttar? Er ekki í lagi að gera fjárnám í þessum hlutum.?Þarf ekki að aðgreina þessar skuldir þegar verið er að gefa afslætti og undanþágur. Geta þetta ekki verið skaðabætur og sektir og fleira þessháttar. Getur þetta orðið til þess að aðrir einstaklingar og fyrirtæki komist í vandræði.

Þýðir fjárnám ekki að menn mega ekki selja viðkomandi eigir. Eða er verið að taka þær?


mbl.is Endurskoðar fjárnámsaðgerðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er fólk ekki bara að fá neyslufylleríið í hausinn á sér núna þegar kreppir að ?

David (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 13:02

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Jú en samt eru sumar skuldir komnar til vegna húsnæðis og voru upphaflega skaplegar. En ástandið leikið það fólk illa. Þessvegna er ég að velta fyrir mér hvort ekki þurfi að meta eðli þessara skulda? Því á endanum er það einhver sem borgar þær.

Magnús Helgi Björgvinsson, 20.1.2009 kl. 13:08

3 identicon

Á EKKI AÐ REKA MANNINN

  -veit ekki betur en að buið sé að gefa út tilmæli um að fara ekki illa að fólki og svo kemur þessi athyglissjúki maður og gerir svona

NEI TAKK

út með hann þetta er illmenni í því ástandi sem er í dag.

elisabet (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 13:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband