Leita í fréttum mbl.is

Ég mæti

Gott framtak!

Verður sennileg búið að tilkynna stjórnarslit þá en málstaðurinn á rétt á sér samt. 


mbl.is Mótmæli gegn ofbeldi og eignaspjöllum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég mæti. Ekki spurning. Ástandið í nótt kastaði tólfunum og ég held að það verði að fara að sýna þeim sem mótmæla með ofbeldi að við hin sættum okkur ekki við það!

So (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 09:29

2 identicon

Sammála. Ég ætla líka að mæta og hver alla til þess. Þetta ástand og þessar mótmælaaðferðir eins og við höfum séð undanfarna tvo daga á ekki að líða. 

Georg (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 09:29

3 identicon

En hvað með ofbeldið sem ráðamenn sýna fólkinu í landinu?

axel (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 09:36

4 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Maður leysir ekki ofbeldi með ofbeldi. Það hefur aldrei virkað!

Magnús Helgi Björgvinsson, 22.1.2009 kl. 09:38

5 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Kreppukarl! Ég stend 100% með lögreglunni. Vísa í fyrri færslur mínar um það mál.

Magnús Helgi Björgvinsson, 22.1.2009 kl. 09:39

6 identicon

Ég mun mæta í fyrsta skipti niður í bæ næsta sunnudag kl 15 til að mótmæla grófu ofbeldi lítils hóp mótmælenda gegn ríkinu.

Daði (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 09:40

7 identicon

Magnús.Stendur þú ekki líka með Gunnari Birgissyni og öllum hans gjörðum?

axel (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 09:48

8 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Nei Axel ég styð ekki Gunnar Birgisson! Langt frá því! Og ég er ekki á móti mótmælum. En ég er á móti þvi að fólk telji það hafa rétt á að eyðileggja og skemma og beita obeldi og lögreglan megi bara ekkert gera.

Magnús Helgi Björgvinsson, 22.1.2009 kl. 09:56

9 identicon

Gott framtak og mun að sjálfsögðu mæta og hvetja alla í kringum mig til þess sama.  Óþolandi að hópur skríls geti tekið sér það leyfi að slasa fólk sem er að sinna sinni vinnu við að vernda eigur okkar allra sem eru friðaðar og eiga að þjóna börnum okkar og barnabörnum í framtíðinni.  Þetta þarf að stoppa.

haraldur (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 10:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband