Þriðjudagur, 27. janúar 2009
Gat nú verið! Einar að kaupa sér atkvæði í næstu kosningum
Finnst þetta glæsilegt að ögra nú öllum umhverfissamtökum í heiminum. Þannig að ofan í hrun álits fólk á okkar um allan heim vegna bankahrunsins koma nú væntanlega mótmæli gegn okkur og rata væntanlega í heimspressunna. Þannig að það er ekki nóg með að við verðum hötuð vegna taps fólks á peningum vegna okkar heldur verðum við ein af fáum þjóðum sem eru að drepa alla Keikóana í augum margra.
Hvalveiðar leyfðar til 2013 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Íþróttir
- Snýr aftur til Íslandsmeistaranna
- Tap gegn Englandi í átta marka leik
- Ósáttur hjá franska stórliðinu
- Ótrúleg VAR mistök í Þjóðadeildinni
- Enn meiðsli hjá íslenska landsliðsmanninum
- Steinlá gegn Víkingi en seldur fyrir metfé
- Áfall fyrir Liverpool-leikinn
- Orri Steinn frá keppni vegna meiðsla
- Tveggja leikja bann fyrir illkvittna aðgerð
- Fyrirliðinn meiddur í annað sinn á tímabilinu
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Já þetta er rétt hjá þér. Við að sjálfsögðu meigum alls ekki líta illa út erlendis. Betra er fyrir okkur að deyja úr sulti, en bara að passa okkur á því að líta vel út fyrir þá sem horfðu á free willy. . .
Guðbjartur Þorvarðarson (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 18:09
Ég leyfi mér að efast um að við eigum eftir að verða rík eða feit af þessu hvölum
Magnús Helgi Björgvinsson, 27.1.2009 kl. 18:13
Ja í mínu tilfelli er kannski réttara að segja feitari!
Magnús Helgi Björgvinsson, 27.1.2009 kl. 18:14
Nú held ég að þetta viðhorf að við séum "hötuð af öllum" útaf hvalveiðum sé mjög svo orðum aukið. Ég er námsmaður erlendis, bý í landi sem er almennt talið mjög umhverfisverndunarsinnað. Er t.d. á móti hvalveiðum. En aldrei, ég endurtek aldre, hef ég heyrt einhvern tala neikvætt um Íslendinga, hvorki útaf útrásarvíkingum eða hvalveiðum.
Fréttamiðlar á Íslandi ýkja náttúrlega uppúr öllu valdi ef það er minnst á hvalveiðar Íslendinga einhversstaðar erlendis.
Nú veiða Norðmenn, Kanadamenn, Bandaríkjamenn og Japanir margfalt meira af hval en við.
Ég skil heldur ekki afhverju hvalir virðast vera svona miklu merkilegri en önnur dýr... þessi dýr (hrefna&langreyðir) eru ekki í útrýmingarhættu .. þannig að ég neita að skilja afhverju það má ekki veiða þessi dýr.
..já ég gleymdi, við þessar veiðar skapast hundruðir starfa.
Joseph (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 18:38
Þessar þjóðir sem þu nefndir veiða allar fyrir heimamarkað. Þú mannst væntanlega að Krístján Lofsson sat uppi með fleiri tonn af þessum 9 langreyðum sem hann veiddi. Allar langreiðarnar skapa nokkra tugi starfa. Hrefnurnar kannski líka nokkra tugi starfa í 3 til 5 mánuði.
Magnús Helgi Björgvinsson, 27.1.2009 kl. 18:41
Og ekki það að ég sé neitt á móti því að drepa þessars skepnur frekar en aðrar. Ég persónulega borða ekki þetta kjöt. Finn alltaf eitthvað lýsisbragð af þessu kjöti.
En það er ekki hvað okkur finnst núna þegar við erum út í horni varðandi álit heimsins á okkur. Aðrar hvalveiði þjóðir eru stórar og ríkar og neyta sjálfar megin hluta þeirra hvala sem þær skjóta. Við erum að þessu til að selja öðrum og því yrði það túlkað okkur í óhag.
Ég væri sáttari við að áætlað yrði hversu mikið af þessu við nýttum sjálf og það yrði hámark þess sem veitt yrði. Ég held að við borðum t.d. lítið sem ekkert af Langreiði sjálf.
Magnús Helgi Björgvinsson, 27.1.2009 kl. 18:46
Það að halda því fram að hvalveiðar séu ekki nauðsynlegar og þær séu ómannúðlegri en nokkur önnur fæðuöflun mannsins er mesta fáfræði sem er til í heiminum.
Við eigum ekki að lúta að fáfræði örfárra samtaka og ráðamanna annarra ríkja. Við eigum að segja örðum þjóðum frá nauðsyn hvalveiða og veita þeim upplýsingar um gang náttúrunar og lífsins.
Haraldur Pálsson, 27.1.2009 kl. 21:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.