Leita í fréttum mbl.is

Nú vćri klókt hjá okkur ađ sýna Bretum samhug!

Ég held ađ lopavörugjöf Heimis og Kollu sé einmitt svariđ sem viđ eigum a senda Bretum núna. Og fleira slíkt vćri en betra. Ţannig ađ viđ gćtum komiđ umrćđunni í ţann gír ađ á međan ţeir settu á okkur hryđjuverkalög ţá bregđumst viđ viđ ţeirra erfiđleikum međ ţví ađ reyna ađ hjálpa fólki í neyđ.
mbl.is Nćsta hrun í Bretlandi?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jack Daniel's

Sammála.  Ţađ vćri virkilega sterkur leikur.

Jack Daniel's, 28.1.2009 kl. 18:31

2 identicon

Nóg er vesöldin í Bretlandi, ţótt ţeir fái ekki yfir sig bankahrun upp á íslenska vísu.

Í Bretlandi er mađur sem heitir Michael Thompson. Sá hefur í 20 ár talađ fyrir réttindum eldra fólks. Nú hefur hann stofnađ samtök: Founder/Link-Age/Countrywide. Ţar er leitast viđ ađ fá ungt fólk til ađ vinna međ eldra fólki til ađ bćta kjör hinna síđarnefndu. Bretarnir sitja uppi međ ótrúlegar lagasetningar frá tímum thatcherismans, ţar sem kjör gamla fólksins eru á einkennilegan hátt bundin í hlutfalli viđ ţjóđarframleiđslu. Ţrátt fyrir velsćld Breta síđustu 25 árin, hafa kjör gamla fólksins fariđ langt undir fátćktarmörk. Karlar fá 94,32 pund og konur 54,35 pund á viku. Var einhver ađ tala um jafnrétti? Ellilífeyrir ţeirra er 3-4 sinnum lakari en í nágrannalöndunum ađ međaltali. Verum góđ viđ bretana. 

Kolbrún Valvesdóttir (IP-tala skráđ) 28.1.2009 kl. 21:45

3 identicon


Rétt skal vera rétt:

"Where old people's incomes are linked to inflation which is low, compared to national average wages which are high, this inflation link equals a state pension worth just 16% of national average earnings".
Since the 1980's and Thatcher's term, , old people's state pension has declined in relative value compared to British prosperity, which has risen.
Single male pensioners receive Ł90 70pence a week, and many woman receive a lot less"
Kveđja,

Kolbrún Valvesdóttir (IP-tala skráđ) 28.1.2009 kl. 23:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband