Leita í fréttum mbl.is

Leikflétta Framsóknar!!!!

Minni á að það var framsókn sem bauð upp á að styðja minnihlutastjórnina á Landsfundi sínum fyrir 2 vikum. Nú leika þeir sér að þvi að setja Vg og Samfylkingu hin og þessi skilyrði til að sýna að þar fari flokkurinn sem í raun ráði öllu. Formaðurinn hefur marg oft sagt að flokkurinn ætli að bíða eftir endurnýjuðu umboði frá kjósendum en er nú á fullu að koma sínum málum að  bakdyrameginn  Held að þessi flokkur sé ekkert að breytast.

Finnst að Vg og Samfylking þurfi að passa sig á að samþykkja ekki hvað sem er frá Framsókn bara til að komast til valda. Kannski betra að kjósa bara núna.


mbl.is Ný ríkisstjórn eftir helgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Bendi þér á það til baka að Sigmundur sagði að nú væri Framsókn að vinna að eigintillögum og útfærslum. Þannig að maður fer að upplifa þetta sem að framsókn sé að ráða sér aðila til að taka erfiðar ákvarðanir sem jafnvel þeir setja sem skilyrði bara til að það falli ekki bletur á þá. Þeir áttu þá i upphafi að kynna hvað þeir vildu að ríkisstjórnin nýja gerði. Þegar þeir buðu þetta var hér starfandi ríkisstjórn.

Magnús Helgi Björgvinsson, 30.1.2009 kl. 18:43

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Mér finnst nú þetta hér benda til þess að Framsókn sé að einhverju meiru:

„Það varð út að við þáðum boð þeirra, Vinstri grænna og Samfylkingar, um að okkar hópur mótaði tillögur í þessu efni og kæmi þeim á framfæri við þau,“ sagði Sigmundur Davíð. Hann reiknaði með að tillögurnar yrðu tilbúnar á morgun. Spurður hvenær á morgun það yrði sagði Sigmundur Davíð:

„Steingrímur [J. Sigfússon] og Jóhanna [Sigurðardóttir] vonast til að þetta klárist sem allra fyrst. Ég sagði þeim að við myndum reyna að drífa þetta af. En það er ákaflega stuttur tími sem þingflokkurinn hefur haft til að meta þetta. Þau voru ekki komin í málið fyrr en klukkan hálf tvö í dag. Ég geri ráð fyrir að þegar tillögur hagfræðinganna liggja fyrir þá muni þingflokkurinn leggja blessun sína yfir þær. Síðan verði þær kynntar Jóhönnu og Steingrími.“

Þ.e. að þingflokkurinn er kominn í eitthvað valdabrölt.

Magnús Helgi Björgvinsson, 30.1.2009 kl. 19:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband