Leita í fréttum mbl.is

Hvalveiðar aðrbærar?

Getur einhver svarað mér eftirfarandi varðandi hvalveiðar:

  • Er tryggð sala á kjötinu? Eða stendur til að vinna að því næstu ár og fylla nokkrar frystigeymslur af kjöti eins og síðast þegar það voru veiddar langreiðar?
  • Er einhver annar en Kristján Loftson sem hugsanlega hagnast af þessum hvalveiðum? Er öðrum heimilt að veiða langreiðar? Gæti ég t.d. gerst umboðsmaður japanskra veiðimanna og skipulagt veiðar hér?
  • Er vitað hvaða kílóverð af langreiðarkjöti er?
  • Þegar talað er um að þetta geti skapað 200 störf er ekki verið að tala um stuttan tíma kannski 3 til 4 mánuði sem gera kannski svona 40 ársverk.
  • Eru markaðir svo tryggir að menn geti fullyrt að hagnaður af þessum veiðum geti verið milljarðar?
Ef að þetta liggur ekki ljóst fyrir hvernig getur þjóð tekið á sig áhættu nú á þessum tímum sem leitt gæti til að vörur sem við áður höfum getað selt fyrir gott verð hætti að seljast? Og ekki má gleyma ferðamannaiðnaðinum!
mbl.is Harma fyrirhugaðar veiðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Logason

Svo vítt ég veit er ekki tryggð slaa á kjötinu.

Hvalveiðar eru stundaðar á sama tíma og mesti fjöldi ferðamanna er hér c.a frá mai og fram á haust

Markaðir eru aldrei trygðir sama hvaða atvinnugrein þu ert í og eina landið sem hugsanlega kaupir hvalkjöt er Japan

Ekki veit ég hvort fleiri Hagnast á Hvalveiðum en Kristján enda held ég a hann sé einn um að eiga skip til þess arna.

Hins vegar eru til margir aðilar sem gætu hagnast á hrefnuveiðum ef markaður fæst 

Kristján Logason, 3.2.2009 kl. 02:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband