Fimmtudagur, 5. febrúar 2009
Ég hef spurt áður og spyr aftur!
Getur einhver sagt mér hvað fékkst fyrir kílóið af langreiðarkjötinu sem selt var til Japan. Og hversu mikið kostaði að geyma það í frystigeymslum hér í tæp 2 ár og í frystigámum í Japan í nokkra mánuði áður en það var selt? Það hlýtur að hafa verið mjög hátt ef þetta hefur skilað hagnaði!
Eins væri gaman að vita hvað margir bátar eru að að veiða þessar hrefnur? Eru ekki hvað 2 til 3 menn á þessum bátum. Eins væri gaman að vita að það sem ekki selst af hrefnu hér hvert verður hún seld?
Og eins væri gaman að vita hver margir hafa árslaun við þessar veiðar og vinnslu? Hélt að þetta væri bara 2 til 3 mánaðar veiðar en nú er talað eins og þetta séu ársstörf?
Veit að Kristján Loftson er sterkefnaður og á togara og hlut í hinum og þessum fyrirtækjum og getur borgað með þessum langreiðaveiðum eitthvað áfram en hvað svo? Trúi varla að hann hafi hagnast af þessum 9 sem Hvalur veiddi 2006. Hann hefur sjálfsagt gefið þetta kjöt því að til að fá að veiða meira var skilyrði að tækist að selja það kjöt sem þegar var veitt.
Ef við skemmum markaði fyrir aðrar vörur og ferðamannaiðnað erum við að skemma fyrir fullt af fyrirtækjum á meðan að Kristján getur lokað þessu þegar hann vill og á nóg annað að reka. En þeir sem hafa verið að skapa sér tækifræi t.d. í hvalaskoðun og ferðamannaiðnaði eiga ekki að öðru að hverfa.
Hafa menn hugsað þetta almennilega?
Ef að rétt er sem ég hef heyrt að Alþjóðahvalveiðiráðið sé að vinna að því að fara að heimila veiðar aftur í einhverju mæli, af hverju var ekki hægt að bíða? Við græðum það lítið á þessu eins og er.
Hvalveiðar til umræðu á Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 10
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 969467
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Það fékkst gott verð fyrir kjötið af langreyðunum. Ég var að vinna við þessar langreyðar, og japanskur kjötkaupmaður var hérna þegar verið var að vinna kjötið. Dýrasta kjötið af langreyði er á nokkur þúsund krónur íslenskar per kíló. Frystigeymslur Hvals hafa verið keyrðar árum saman og notaðar fyrir ýmsar afurðir. Munaði engu að hafa þetta kjöt þar með. Eins er það ekkert einsdæmi að fyrstiafurður séu í töluverðan tíma í frystigámum í þessum langflutningum milli heimsálfa.
Þegar vísindaveiðar á hrefnu hófust aftur 2003 þá var það ekki nóg kjöt fyrir markaðinn hér og við fluttum inn hrefnukjöt frá Noregi.
Menn óttuðust hið versta, sögðu að hvalaskoðun og ferðamennska væri úr sögunni, en annað kom í ljós. Sprenging hvað varðar aukningu farþega til landsins og í hvalaskoðun. Margir farþegar í hvalaskoðun halda að við séum hvalveiðiþjóð og spyrja hvar þeir geti farið á veitingahús og smakkað.
Ég hef bæði unnið við hvalveiðar og hvalaskoðun. Þekki báðar hliðar.
Á venjulegri hvalvertíð verða til hálaunuð störf, uppgrip bæði til sjós og lands. Síðan á milli vertíða er drjúgt af fólki sem vinnur við fyrirtækið. Ég hef aldrei þénað betur en þar. Miðið við þau laun sem hvalaskoðunin er að borga, þá þyrfti ég að vinna myrkranna á milli þar alla mánuði ársins, til að hafa sömu tekjur og yfir vertíðartímann á veiðunum. Veit ekk með hrefnubátana, en á stórhvalnum eru 15 manns í áhöfn hvors hvalbátsins. Til að veiða 150 hvali þyrti vertíðin að taka 3-4 mánuði. Í landi voru starfsmenn langt á annað hundrað. Síðan voru fullt af störfum sem tengdust þessum veiðum.
Veiðar á langreyði fara fram á djúpunum meira en 100 sjómílur frá hvalaskoðunarsvæðum og það á ekki að trufla hvort annað.
Það á að gera Faxaflóa, Skjálfanda og Eyjafjörð að griðasvæði fyrir hvalaskoðun. Banna veiðar þar. En þar hafa hrefnur verið veiddar.
Einar Örn Einarsson, 5.2.2009 kl. 01:23
Einar ég þakka svörinn. Og finnst hugmyndir þínar góðar. Ég perónulega finnst allt í lagi að veiða svona dýr eins og önnur. En aðeins ef það er tryggt að þær skemmi ekki fyrir öðrum.
En svona algjörlega óskilt þá skil ég ekki fólk sem getur borðað þetta kjöt. Ég finn alltaf af því lýsisbragð.
Magnús Helgi Björgvinsson, 5.2.2009 kl. 08:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.