Leita í fréttum mbl.is

Ţessi átti einhvernvegin svo innilega viđ ţetta mál ađ ég varđ bara ađ setja hann inn.

Fékk nokkra svona í pósti:

Lítill fugl var á flugi suđur fyrir veturinn.  Ţađ var svo kalt ađ hann fraus og féll til jarđar á stóru engi.  Ţar sem hann lá ţarna kom kú og skeit á hann.
Ţar sem fuglinn lá nú ţarna í djúpt í skít varđ honum ljóst hve heitt honum var.  Skíturinn var ađ ţíđa hann!
Ţarna lá hann heitur og hamingjusamur og byrjađi fljótt ađ syngja af gleđi.  Köttur sem átti leiđ hjá heyrđi fuglasönginn og fór ađ rannsaka máliđ.
Hann fylgdi hljóđinu og uppgötvađi fuglinn í skítnum og gróf hann umsvifalaust upp og át hann.

Bođskapur sögunnar:
1.  Ţađ eru ekki allir óvinir ţínir sem koma ţér í djúpan skít
2.  Ţađ eru ekki allir vinir ţínir sem draga ţig upp úr skítnum
3.  Ţegar ţú ert í djúpum skít er best ađ halda kjafti.
 


mbl.is Bankastjórn hugsar sig enn um
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband