Laugardagur, 7. febrúar 2009
Held að fólk ætti nú að muna að ríkisstjórnin er búin að vera til í 6 daga!
Furðuleg yfirlýsing þegar að ríkisstjórnin er búin að leggja fram á nokkrum dögum frumvarp varðandi greiðsluaðlögun, gjaldþrotaskipti og enn fleiri ráðstarfanir.
Veit að þetta fólk villa ríkið láti bankana fella niður skuldir! Finnst að það komi ekki til greina þar sem það lendir þá á öðrum sem eru að reyna að standa sig í að greiða af sínum lánum. Finnst að greiðsluaðlögun sem nú þegar er búið að leggja fram sem frumvarp á Alþingi sé lausn sem ætti að nota. En hún gengur út á að fólk leitar sér aðstoðar t.d. hjá ráðgjafastöðu heimila sem fer yfri þeirra mál og í framhaldi vinnur að lausn með fólki sem er í líkingu við nauðarsamninga. Fólk sem hefur skuldsett sig miðað við hámarksveð og greiðslubirgði miðað við hámarkslaun þarf vissulega aðstoð en það gengur ekki að lausnin sé að hækka skatta fyrir því á aðra sem nú geta staðið undir sínum skuldbindingum. Því verður að taka á þessu á einstaklings grundvelli. Það er jú skítt að eignarhlutur fólks í íbúðum og húsum hefur horfið í þessu gjörningaveðri sem gengur yfir en að horfa til almennra niðurfellingar gengur ekki. Greiðsluaðlögun þar sem skuldir eru aðlagaðar að því sem fólk getur borgað er eitthvað sem getur hjálpað fólki hitt eykur vandamál hjá öðrum. Því auknir skattar þýði að aðrir hafa minni tekjur og komast líka í vandamál
Harma innantóm loforð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Nýjustu færslurnar
- Skáldjöfrar og skáldið í hverjum manni, orkan og efnið, heilmyndin, hver lífvera, áköllum hinn hæsta með bæn og lofsöng í óperu symfóníu ljóss og lita. Þetta er allt í skáldsöguna mína og sannara en lífið. Lestu um verðbólgu og verðhjöðnunar fléttuna.
- Rannsóknir sýna að hægt er að nota Ivermectin ásamt öðrum lyfjum til að hjálpa við ristill, og jafnvel lupus - sjúkdóm sem veldur því að sjúklingar eru líklegri til að sýna einkenni herpes zoster (ristill).
- Skáldjöfrar og skáldið í hverjum manni, orkan og efnið, heilmyndin, hver lífvera, áköllum hinn hæsta með bæn og lofsöng í óperu symfóníu ljóss og lita. Þetta er allt í skáldsöguna mína og sannara en lífið. Lestu um verðbólgu og verðhjöðnunar fléttuna.
- Hálendinu fórnað fyrir lítinn ávinning í orkuskiptum og rafbílavæðingu
- Loksins strætó, Skeifan og nýtt rúsínustríð ...
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Hagsmunasamtök heimilanna eru að minna á loforð tveggja ríkisstjórna og þá er líka verið að tala um ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. Nokkuð fannst mér einkennilegt að á fyrstu dögum nýrrar ríkistjórnar, skyldu Sjálfstæðismenn dúkka upp með frumvarp um greiðsluaðlögun samhliða öðru frá núverandi stjórn.
Aðstæður okkar í dag eru með þeim hætti að nú getur þurft að beita aðferðum sem ekki er gripið til dags daglega. Við verðum að styðja hvert annað eins og kostur er og varast að fara í hár saman vegna slíkra mála.
Tek það fram að ég tel mig hafa stutt báðar stjórnirnar, þá þolinmæði gagnvart þeirri fyrri væri orðin ansi lítil. = Samfylkingarfélagi.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 7.2.2009 kl. 16:31
Það sem ég hjó í var þetta:
Og að hún er nú þegar búin að leggja fram þessi frumvörp. En annrs get ég tekið unidr það sem þú segir Hólmfríður. Ég er undir það búinn að allir taki á sig birgðar við að endurreisa landið. EN þeir sem leggja til flata niðurflellingu á lánum eru held ég ekki að hugsa umhagsmuni heildarinnar.
Magnús Helgi Björgvinsson, 7.2.2009 kl. 16:49
Magnús, frumvörpin sem ríkisstjórnin er búin að leggja fram ná ekki til brýnasta vandans. Það sem er brýnast að gera er að stöðva aðfarir og nauðungarsölur.
Varðandi flata eða ekki flata niðurfellingu, þá eru Hagsmunasamtök heimilanna að tala fyrir almennum aðgerðum. Mér sýnist á niðurfærslu krafna í bókhaldi Nýja Kaupþings að það sé nú borð fyrir báru hjá þeim. Kröfuhafar í bankanum þurfa að sætta sig við 954 milljarða tap á eignum bankans í formi útistandandi skulda viðskiptavina og þá er bara sanngjarnt að þessir viðskiptavinir fái sömu niðurfærslu.
Marinó G. Njálsson, 8.2.2009 kl. 00:14
Greiðsluaðlögun er einmitt hugsuð til að stöðva aðfarir. Hún gengur út á að fólki gefist kostur á að ganga til samninga svipað og nauðasamningar fyrirtækja. Þar sem með aðstoð starfsfólks er gegnið í að aðlaga afborganir að greiðslugetu með því að kröfuhafar lækka eða fella niður skuldir.
Nú í dag eru þessi íbúðalán taldar með eignum nýju bankanna, íbúðarlánasjóðs, lífeyrissjóðanna. og annarra fjármálastofnana. Ef við gerum ráð fyrir að þetta séu kannski um 700 milljarðar og yrðu skornir niður með flötum niðurskurði um kannski 200 milljarða þá þyrftum við að bæta bönkunum þetta fé því annars stæðu þeir með neikvætt eigið fé eða að minnstakosti lítið.
Og ef við förum að horfa til bílalána og neyslulána líka þá yrði upphæðin enn meiri.
Þú hlýtur að sjá að þar með yrði þá að hækka skatta til að innheimta þetta auk þess sem þarf til að loka fjárlagagatinu upp á 150 milljarða.
Kannski það sem er kannski að hér á landi sem er öðruvísi enn annarsstaðar er þessi rembingur hér að allir eigi sitt húsnæði. Og eins þessi lenska að þurfa alltaf að vera að stækka við sig bara af því að að fólk gat fengið hærri lán. Þetta á ekki við næstum alla en var mjög algengt. Þannig hækkaði verðið hér upp úr öllu valdi 2006 og 2007. Fólk yfirbauð ásett verð án þess að hika.
Ég gæti séð fyrir mér einhverja ráðstafanir á línuna vegna verðtryggingar. t.d. finnst mér hægt að skoða að festa hana miðað við mitt ár 2008. En ég er mjög efins með svona flata niðurfærslu lána almennt. Enda held ég að það mundi koma illa við ríkið og t.d. Íbúðarlánasjóð.
Magnús Helgi Björgvinsson, 8.2.2009 kl. 03:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.