Mánudagur, 16. febrúar 2009
Hvað vakir fyrir Birgi Ármannssyni
Hann hefur upplýst að hann vissi um umsögn AGS um seðlabankafrumvarpið á undan Jóhönnu. Og taldar lýkur á því að þær upplýsingar hafi borist honum úr Seðlabankanum. En hvað ætlar hann að gera með þessari beiðni um allar upplýsingar? Veit hann af einhverju misjöfnu eða er hann bara að reyna að slá sig til riddara í kosningarslagnum?
Það er búið að upplýsa að AGS gaf umsókn um málið hvort sem hún var umbeðin eða ekki. Það skiptir engu máli. Þær ábendingar sem þarna eru samræmast þeim breytingum sem alþingismenn hafa stungið upp á.
Það gætu verið kaflar í upprunalegu umsögn AGS sem er bundin trúnaði þar sem fjallað er um Davíð og gæti verið að Birgir vilji fá til að nota til að tefja málin enn frekar á kostnað okkar þ.e. almennings sem bíður eftir aðgerðum í okkar þágu.
Krefur forsætisráðuneytið um upplýsingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Innlent
- Alvarleg netárás á Wise
- Skattamál verði líklega þeirra mesta klemma
- Tók ákvörðunina í gær
- Tjón bænda nam rúmum milljarði
- Ágreiningur um tekjuöflun ríkissjóðs
- Ég gerði mitt besta til að hjálpa til
- Guðmundur Ingi áfram þingflokksformaður
- Nokkrir bílstjórar fengið áminningu
- Snjóflóð í Esjunni í nótt
- Einn fær 9,9 milljónir
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 969460
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
er það alveg útilokað að hann sé einfaldlega að vinna vinnuna sína???
örn (IP-tala skráð) 16.2.2009 kl. 11:57
Þröstur Ingólfur Víðisson er svona dæmigerður heilaþveginn fjósamaður úr Framsóknarfjósinu sem núna hefur það eitt að gera að þvælast fyrir og reyna að slá sjálfan sig til riddara. Sem betur fer hættum við að borga þeim laun með gjaldþroti Sambandsins.
Er þetta ekki málefnalegt?
Kári Sölmundarson, 16.2.2009 kl. 13:34
Ég tek undir það Birgir Ármannsson er dæmigerður Ultra frjálshyggju agent sem alltaf er fyrirsjáanlegur og maður veit alltaf hvar og hvenær hann geltir og líka að hverjum hann telur sér skylt að gelta og urra !
Við aðra sem hann telur til húsbænda sinna og annara höfðingja að hans eigin mati hagar hann sér hinns vegar eins og hver annar fleðulegur hundur.
Ég held að enginn af öllum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins fyrr og síðar sé eins rosalega fyrirsjáanlegur og gjörsamlega forritaður af þessu ultra frjálshyggjuliði.
Hann fer heldur aldrei útaf sjálfu helblá kverinu í einu né neinu, sem gerir Birgi Ármannsson af einhverjum mest leiðinlegu mönnum sem setið hafa á Alþingi okkar Íslendinga.
Mér liggur því við að kalla hann einn af uppskafningunum hans Hannesar Hólmsteins.
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 16.2.2009 kl. 13:56
Ég var einmitt að pæla í því hvað hann hefur orðið allt í einu aktífur hann Birgir Ármanns. Finnst hann ekki hafa verið mjög mikið að koma sér á framfæri nema í málefnum sem varða hans stuðningsmenn og kostendur. Og það að hann sé að skipta sér svona agalega af þessu frumvarpi og einhver hefur verið að láta honum í té upplýsingar úr Seðló er eiginlega klárt dæmi um hverjir eru góðgerðarmenn hans.
Ætli hann haldi líka ekki að hann fái eitthvað fyrir sinn snúð s.s í prófkjöri eða álíka. Hann er allavega ekki að gera þetta frítt er ég nokkuð viss um.
Skaz, 16.2.2009 kl. 14:18
Getur verið að Þyrnirósarsvefni frjálshyggjubarnanna sé lokið, þau séu vöknuð og komin á ról og farin að stunda fjósbitapólitík. Garmarnir eru búin að sofa í bráðum 20 ár svo að kannski er rétt að sýna þeim umburðarlyndi. Þau hafa ekki verið í stjórnarandstöðu áður og vita ef til vill ekki alveg út á hvað þetta gengur, en eru komin í félagsskap með púkanum og þá er nú ekki gott að vita hvernig fer; verður það kannski púkinn sem öllu ræður?
Ingimundur Bergmann, 16.2.2009 kl. 16:41
Var að lesa eftirfarandi www.vb.is
Þannig að nú geta Birgir og Geir hætt að væna Jóhönnu um lygar
Magnús Helgi Björgvinsson, 16.2.2009 kl. 18:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.