Leita í fréttum mbl.is

Bíddu er ég ađ skilja Óskar rétt?

Er hann ađ segja ađ borgarstarfsmönnum sé heimilt ađ halda móttökur fyrir flokka sína á kostnađ Borgarinnar? Er ţetta öllum heimilt sem vinna hjá borginni? Ég get ekki skiliđ ţessa klausu úr fréttinni öđruvísi:

Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, vísar ásökunum á bug og segir starfsmenn borgarinnar vera í fullum rétti ţegar ţeir haldi móttökur á kostnađ borgarinnar.

 

Held ađ ţetta geti varla talist góđ stjórnsýsla. Og ekki á ţessum tímum.


mbl.is Vill ađ Óskar Bergsson segi af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

Ţetta er jú Framsóknarflokkurinn. Hann hefur alltaf taliđ ţađ náttúrulögmál ađ ađrir borgi.

Finnur Bárđarson, 17.2.2009 kl. 15:33

2 identicon

Framsóknarmenn og Sjálfstćđismenn álíta ađ pókitík snúist um ađ hygla sér og sínum.  Ađ hirđa úr semeiginlegum sjóđum sér til handa.  Samkvćmt ţessari sannfćringu finnst Óskari Bergssyni ađ sjálfsögđu mjög eđlilegt ađ halda partí fyrir sína flokksmenn á kostnađ reykvískra útsvarsgreiđenda.  Bara ađ muna eftir ţessi í nćstu kosningum. 

Jón Ingvar Valdimarsson (IP-tala skráđ) 17.2.2009 kl. 15:46

3 identicon

Held ađ VG og samf hafi veriđ međ samskonar

móttökur og ÓLI veiki

leedsari (IP-tala skráđ) 17.2.2009 kl. 16:04

4 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Ţú verđur bara ađ prófa Magnús Helgi hvernig tekiđ verđur í eitt stykki bođ sem ţú mundir halda. Sennilega ekki vel af ÓFM

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 18.2.2009 kl. 01:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband