Leita í fréttum mbl.is

Ég get bara ekki séđ annađ en ađ ţetta sé rétt hjá Ólafi.

Ég vísa í fyrri fćrslu mína hér á undan en verđ ađ bćta viđ. Óskar er ađ halda veislu ţarna ađ ţví ađ hann segir vegna ţess ađ :

„Tilefni fundarins umfram ţađ ađ hér var fjármálaráđstefna sveitarfélaga á ţessum tíma og ég gegni formennsku í sveitarstjórnarráđi Framsóknarflokksins ađ ţá ţótti mér rétt viđ ţessar ađstćđur ađ funda međ félögum mínum í Framsóknarflokknum,

Ţetta átti ţá Framsóknarflokkurinn ađ borga. Ţetta var fundur međ félögum hans í framsókn og ţví bar flokknum ađ borga ţetta. Mótbárur Óskars hljóta ađ vera merki um skert siđferđi.

Og ţessi kafli í svari hans ćtti ađ verđa til ţess ađ settar verđi skýrar reglur í Reykjavík um veislur og móttökur. Alveg ótrúlegt frelsi skv ţessu

Ég verđ ađ minna á og rifja upp fyrir borgarfulltrúanum ađ í borgarstjórn Reykjavíkur hafa ćđstu stjórnmálamenn og embćttismenn borgarinnar rétt til ţess ađ halda móttökur á sínum vegum, undir ţađ falla til ađ mynda borgarstjóri, forseti borgarstjórnar og borgarráđs.

Ţessir kjörnu fulltrúar eiga ekkert ađ geta ráđiđ ţessu upp á sitt einsdćmi.

Smá viđbót. Sé á www.visir.isađ forsćtisnefnd samţykkti ţetta bođ framsóknarmanna á kostnađ Borgarbúa. En ţađ afsakar ekki neitt. Borgarbúar eru ađ tak á sig álögur vegna kreppunnar og verđa fyrir tekjuskerđingum. Pólitískir fulltrúar hafa ekkert leyfi til ađ láta borgina greiđa fyrir góđgerđir fyrir flokksfélaga sína. Spurning hvort ađ minnihluti hafi líka ađgang ađ ţessu og sé ađ nýta sér ţađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Af mbl.is

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband