Leita í fréttum mbl.is

Svo er fólk að velta fyrir sér í hvað peningar bankana hafa farið!

Fólk hefur verið að tala um að heimilin í landinu hafi ekki tekið þátt í þessu brjálæði sem gekk hér yfir síðustu ár.

Skuldir heimila er í dag yfir 2000 milljarðar. Og þróunin hefur verið rosaleg síðustu ár.

skuldir heimila

Síðan er rætt um að útgerðin skuldi 700 til 800 milljarða.

Önnur fyrirtæki skulda þúsundir milljarða.

Svo segist fólk ekki skilja í hvað peningarnir hafa farið. Ætli hluti þeirra hafi kannski farið í að borga okkur 30 til 40% hærri laun en voru fyrir 4 árum, líka í öll neyslu og fasteigna lán sem við höfum tekið og liggi í fyrirtækjunum sem fólkið starfar í. Auðvita algjört brjálæði sem hefur gengið hér yfir. Og þó þeir menn sem stjórnuðu þessu beri mesta ábyrgð þá tókum við öll þátt í þessu. Að segja annað er í raun eins og þegar hermenn segjast bara hafa verið að hlýða skipunum.


mbl.is Heimilin skulda 2.000 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Auðvitað erum við öll með í dansinum, en ekki hvað.

Nýtt lýðveldi  - skrifa undir áskorun  HÉR 

Hólmfríður Bjarnadóttir, 19.2.2009 kl. 15:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband