Fimmtudagur, 19. febrúar 2009
Gaman að vita á hverju Gylfi byggir þessa yfirlýsingu
Man ekki betur en að en að Gylfi og Jón hafi einmitt talað um að leggja áherslu á heimilin og stöðu þeirra. Einnig talað um að prenta peninga til að örva hagkerfið. Jón Daníelsson talaði um að borga ekki Icesave minnir heldur fara fyrir dóm.
Velti fyrir mér hvaðan Gylfi hefur þessar upplýsinga um að:
Gylfi óttast að það viðmót sem mæti samningamönnum erlendra lánardrottna einkennist af hroka og ósveigjanleika. Það geti leitt til verri samskipta við umheiminn og minna lánstrausts.
Sé ekki hvernig menn geta verið of harðir í samningum þegar að við vitum ekki enn um virði eigna okkar erlendis. Minni líka á að hér eru gjaldeyrishömlur sem gera öll þessi viðskipti og samninga erfiða.
Það er vitað mál að við eigum ekki auðvelt með að fá lán á næstunni. Tel reyndar að við komum ekki til með að hafa almennilegan aðgang að lánafyrirtækjum erlendis fyrr en við höfum lýst því yfir að við ætlum inn í ESB.
En Gylfi ætti nú kannski að sýna þekkingu sína í hagfræði og það hlýtur að vera kafli í þeim fræðum sem gengur út á að gæta að því að tala ekki niður markaði og þá litlu trú sem við höfum erlendis ennþá.
Gylfi Zoëga: Svartar horfur á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 969473
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ferlega óþægileg frétt. Af hverju býður Gylfi sig ekki fram til að starfa í þágu þjóðarinnar ef hann veit allt svona vel?????
Ína (IP-tala skráð) 19.2.2009 kl. 22:47
Glöggt innlegg.
Nokkrar athugasemdir þó. Hagfræðin eru engin vísindi í eiginlegri merkingu. Á þeim bæ geta menn deilt heiftarlega líkt og í öðrum samfélagsfræðum. Gylfi er ekki að "tala niður markaði" með innkomu sinni, síður en svo. Hann hlýtur að vera að hugsa um ógæfulegar yfirlýsingar ráðamanna svo sem forseta vors í þrígang (!); fræg skilaboð seðlabankastjóra rétt fyrir hrunið mikla í október; fjármálaráðherra sem virtist ekki skilja tilboð breska kollega síns sem hefði getað breytt ansi mörgu.
En Gylfi talaði um hroka.... þar er hann líklega að vísa í orðræðuna í þjóðfélaginu almennt, þar sem er - já að mínu mati líka - á hroka- og fordómafullan hátt talað um þær þjóðir sem gæti reynst betra að eiga sem vini en hið gagnstæða. Við erum ekki ein í heiminum, og ekki æðst heldur, eins og virðist mega lesa út úr alltof mörgum innsendurum.
Ég undrast hve óvarlega fólk fer með hugtök eins og frelsi og sjálfstæði. Hvað er átt við? Felst sjálfstæði í að þurfa aldrei að gefa eða þiggja af öðrum? Er það til vitnis um sjálfstæði að gefa frat í álit annarra þjóða á okkur eða öðrum málefnum? Er sjálfstæði að láta sem sér komi ekki við það sem er að geta úti í hinum stóra heimi? Hvað er sjálfstæði eiginlega? Ef það sem hér hefur verið nefnt er sjálfstæði þá er mér næst skapi að segja bless við þessa (molbúalegu) þjóð.
BK
Skuggabaldur (IP-tala skráð) 19.2.2009 kl. 22:59
Já...um ad gera ad vera hardir í samningum. Endilega ad reyna ad plata thessa helv... útlendinga sem vita ekki neitt um neitt hvort sem er. Jú their voru jú svo vitlausir ad lána okkar gódu víkingum thótt their vaeru bara ad plata. Svoleidis útlendingapakki á ekki ad sýna virdingu. Vid skulum hafa okkar kvótakerfi í fridi. Vid skulum ekki vera hraeddir thví vid getum hvort sem er platad einhverja útlendingaapa til ad lána okkur thá peninga sem vid thurfum OG MEIRA TIL!! Vegna thess ad vid erum miklu miklu smartari en thessir útlendingar. Áfram sjálfstaedisflokkurinn. Áfram framsóknarflokkurinn.
Á RÉTTRI LEID KLETTUR Í HAFINU STÉTT MED STÉTT
HEIL HALLDÓR!!! HEIL DAVÍD!!!
Hermódur Hródmar Hjartarson (IP-tala skráð) 20.2.2009 kl. 00:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.