Leita í fréttum mbl.is

Þetta er nú það sem allir flokkar hafa sagt.

Framsóknarflokkurinn er nú að kaupa sér skrautfjaðrir:

  •  Það hafa allir sagt að það sé vaxtarlækkun væntanleg í kjölfar fundar með AGS. Menn tala um að hún verði 4% og komi til framkvæmda fyrstu vikuna í mars.
  • Ráðherrar m.a. Gylfi Magnússon og flestir ráðherrar aðrir  hafa rætt um að gott væri ef að erlendir kröfuhafar fengju að kaupa hluti í bönkunum eða eignast þá alveg. Minni á umræðu um Kaupþing. Ekki viss um þennan kafla með að ríkið leggi þeim til enn meira eigið fé eða hlutabréf umfram það sem var talað um. Eins ekki víst að erlendir kröfuhafar sætti sig við að ríkð eigi þar meirihluta og öll völd varðandi ákvarðanatökur.
  • Eins þá velti ég því fyrir mér hvað þeir eiga við að Lífeyrissjóðir eigi að hafa heimildir til gjaldeyrisviðskipta. Eiga þeir þá að greiða krónubréfin?  En það hefur verið rætt um að lífeyrissjóðirnir kaupi krónubréfin fyrir eignir sínar erlendis og fái í staðinn ríkisskuldabréf. En þetta er ekki ný hugmynd.
Náttúrulega gott að vekja athygli á þessu en þeir eru ekki að benda á neitt nýtt sem flýtt getur fyrir þessu nema að frekari skýringar fylgi. 
Því eru þeir held ég bara að skreyta sig með skrautfjöðrum sem þeir hafa fengið að láni hér og þar. 

mbl.is Vextir lækki strax
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband