Laugardagur, 28. febrúar 2009
Furðuleg áhersla gamla öldungsins!
Jón Baldvin veit manna best að það verður ákveðin breyting i forystusveit Samfylkingar. Nú er t.d. ljóst að nýr varaformaður verður kosinn. Þá er líka ljóst að Ingibjörg ætlar að verða til hliðar og Jóhanna kemur til með að leiða hugsanlega stjórnarþátttöku eftir kosningar. Jón hlýtur að gera sér grein fyrir að það er ekki hver sem er sem heldur utan um svo breiðan flokk sem jafnaðarmenn eru.
Þá er það nokkuð ljóst að það verða t.d. engar breytingar hjá Vg þannig að fullyrðingar Jóns um að hér verði alherjar endurnýjun hjá öllum flokkum á ekki við rök að styðjast. Það er ljóst að allir þingmenn sem voru á þingi hefðu átt að aðvara þjóðina ef þeir vissu um þetta ástand. Ekki bara stjórnarþingmenn. Sannleikurinn er sennilega að enginn gerði sér grein fyrir að svona algjört hrun blasti við. Og sá tími sem leið frá því að Samfylking myndaði stjórn með Sjálfstæðismönnum reyndist ekki nægur til að vinda ofan af þessu. Sérstaklega frá því að alvarleikin varð ljós síðasta sumar.
Jón held ég að eigi lítið fylgi meðal skráðra Samfylkingarmanna. Sérstaklega þeirra sem koma til með að kjósa um formann.
Jón Baldvin fer fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Fólk
- Fallon gerði grín að Trump
- Alsystir Prince látin 64 ára
- Þurfti að bæta við sætum vegna mikillar aðsóknar
- Gagnrýnd fyrir að bera krossinn á milli brjóstanna
- Faðir brúðarinnar gleymdi mikilvægum hlut
- Sigraði hrekkjuvöku sem Halla Tómasdóttir
- Chris Martin datt á sviðinu
- Þetta er ljót mynd
- Quincy Jones er látinn
- Leikari úr Dawson´s Creek með krabbamein
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Jón er búinn að vera,það er gott að Kolfinna fór í VG
Samfylgingin græðir á því
leedsari (IP-tala skráð) 28.2.2009 kl. 20:29
Ingibjörg er ein eftir af öllum þeim ráðherrum sem véluðu um efnahagsmál í aðdraganda hrunsins. Hún var aðvöruð en gerð EKKERT nema að fara í áróðursferð fyrir verslunarráð til Danmerkur.
Á Samfylkingin að vera eini flokkurinn sem var í stjórn í andraganda hunsins sem ekki axlar ábyrgð ? Á Samfylkingin að vera sá flokkur sem er með lélegasta siðferðikennd ?
Þjóðin vill ekki Ingibjörgu. Kjósendur Samfylkinginarinnar vill ekki Ingibjörgu. Á hennar persónlega valdafíkn að eyðileggja flokkinn ?
Allt er betra en Ingibjörg.
Magnús (IP-tala skráð) 28.2.2009 kl. 21:08
Og hvað hefð hún átt að gera? Hún reyndi að vernda bankana fyrir aðför erlendis frá. Sem hefði verið gott ef að tekist hefði að koma t.d. IceSave til Bretlands eða bönkunum í heild. En bankarnir hefðu á þessum tíma ekki getað selt eignir eða annað til að minnka skuldir. Það vildi engin kaupa. Það var ekki hægt að fá lán neinsstaðar. Það var allt stopp! Ef eitthvað hefði átt að virka hefðu aðgerðir þurft að verða í byrjun árs 2007. Fólk man að það var nær ekki lánsfé í boði og tryggingarálag var orðið hátt strax 2007. Það héldu allir að bankarnir mundu lifa langt fram eftir 2008 og þeir hefðu meiri tíma til að losa sig við eignir þegar markaðurinn færi upp aftur.
Síðan hefur komið í ljós m.a. í viðtalinu við Davíð að aðvaranir hans voru aðallega í símtölum og viðtölum við Geir Haarde sem ekki kom þessu á framfæri við aðra ráðherra á skýran hátt.
Magnús Helgi Björgvinsson, 28.2.2009 kl. 21:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.