Leita í fréttum mbl.is

Jón hefđi kannski átt ađ lesa ţessa frétt af visir.is

Eins og ég er sammála Jóni varđandi ađ framtíđ Íslands sé best borgiđ međ ađild ađ ESB, ţá fer ţessi grein hans mikiđ í taugarnar á mér.

Hann er gjörsamlega lokađur fyrir ţvi ađ álit manna á okkur íslendingum er gjörsamlega falliđ í skítinn og traust hér á landi til manna er lítiđ sem ekki neitt og allstađar horfa menn í tengsl og athafnir manna í gegnum tíđina og finna ţeim allt til foráttu. Ţađ var marg búiđ ađ rćđa ţađ ađ til ađ byrja međ vćri gott ađ fá utan ađ komandi ađila til ađ stýra Seđalbanka. Og ef Jón hefđi lesiđ ţessa frá af www.visir.is ţá hefđi hann séđ jákvćđ viđbrögđ viđ ţessu. Ingimundur og  Eiríkur er sjálfsagt klárir og heiđarlegir menn. En ţegar ađ peningakerfi hrinur ţá er eđlilegt ađ horft sé til breytinga og ţessir menn höfđu starfađ í 30 til 40 ár í Seđlabankanum okkar. Og til ađ koma á breytingum [Davíđ út] ţá ţurfti ađ grípa til ţessara ráđa sem bitnuđu m.a. á ţeim.
 
En hér er fréttin af www.visir.is  

Vísir, 04. mar. 2009 09:52

Krónubréfamiđlari: Loksins koma jákvćđar fréttir frá Íslandi

Beat Siegenthaler sérfrćđingur í nýmörkuđum hjá TD Securities og stćrsti miđlari krónubréfa segir ađ loksins séu ađ koma jákvćđar fréttir frá Íslandi. Á hann ţar viđ brottvikningu Davíđs Oddssonar úr Seđlabankanum og skipan hinnar nýju Peningamálanefndar.

Ţetta kemur fram í fréttabréfi Siegenthaler. Hann segir ađ eftir óvissu mánuđum saman um forystu Seđlabankans og „ljóta" baráttu milli bankastjórnar og minnihlutastjórnarinnar á Íslandi sjáist loksins jákvćđar fréttir frá Íslandi.

Hann rćđir um setningu Norđmannsins Svein Harald Řygard í embćtti bankastjóra og skipun fagfólks í Peningamálanefnd og segir: „Ţessar tilkynningar eru velkomin skref og munu hjálpa til viđ ađ endurvekja trúverđugleika Seđlabankans í augum erlendra fjárfesta."

 

mbl.is „Hvađ er faglegt viđ ţetta?"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband