Fimmtudagur, 5. mars 2009
Skil þetta ekki alveg!
Er þetta þá svona?:
- Sonur þessarar konu fer að kalla einhvern polla af því að hann nær ekki upp í loft.
- Sá sem var kallaður "polli" verður reiður og ríkur í þann sem var að uppnefna hann og meiðir.
- En þá daginn eftir koma einhverjir aðrir 2 og berja þann sem kallaður var "polli" svo að hann missir heyrn og tennur losna ásamt fleiru. Og annar þeirra var þjálfaður boxari.
- Og hvað er þá móðirin að verja. Þessir 2 strákar sem talað er um komu þessu máli bara ekkert við. Það var búið að taka málið fyrir í skólanum þannig að þeim kom þetta mál bara ekkert við.
- Svo hvað er konan að segja? Fyrst að þessi drengur lét hendur skipta þegar hann var uppnefndur þá er það þá einhver skýring á því einhverjir utan að komandi berja hann? Er málið ekki jafn alvarlegt þó þetta hafi ekki verið rasismi.
- Er svona ofbeldi ekki allt of algengt þarna á Suðurnesjum. Minni á myndskeið af drengjum á svipuðum aldrei í vetur sem voru að sparka í höfð á öðrum dreng þarna á svipuðum slóðum
Óvægin ummæli á bloggi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þú ert brunnur af einhverju ...
vá...
Hún var að gagnrýna Moggarana, moggabloggarana fyrir að vera dicks... eins og þú....
Kemur hvergi fram að hún hafi verið að upphefja ofbeldi eða gera það að jákvæðum hlut...
DICK...
Gunnar Eyþ. (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 15:49
Þú heldur uppteknum hætti með gífuryrði og alhæfingar um eitthvað sem þú játar að hafa ekkert vit á.
Hvað segir þú um að þú takir þátt í því með öðrum greinilega iðjulitlum blokkgurum og látir þetta fólk á Suðurnesjum í friði? Nóg virðist það hafa gengið samt í gegnum.
Albert J. (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 15:50
Mjög þroskað komment Gunnar.
Ingimundur (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 15:52
Hefur þú tekið þig til og lesið bloggfærslurnar sem hafa komið í tengslum við þetta mál ? Hún gerði það og fékk greinilega uppí kok.
Hættulegt að hafa opið fyrir blogg í svona málum. Gamla góða "dæma fólk án þess að vita nokkuð um atburðarrásina" og fólk missir sig í sleggjudómum og jafnvel fordóma gegn ákveðnum landshlutum.
Mér sýnist þú reyndar vera gera síðarnefnda nokkuð greinilega.
Ignito, 5.3.2009 kl. 16:03
Hvaða idíótí er þetta eginlega í svarendum hér?? Það er barasta aldrei í lagi að beita ofbeldi. Jú, jú, einhver hefur kannski slegist við einhvern einhverntímann, en það kemur bara málinu ekkert við!
Það á að reka skólastjórann. Það er algert hneyksli að hún sé að bera í bætiflákann fyrir ofbeldi í grunnskólum landsins.
Og það væri ekki vitlaust að barnaverndarnefnd ræddi aðeins við- þessa ofbeldishneigðu móður sem riksar frammá völl með þessum hætti og afsakar fólskuháttinn með einhverjum sandkassarökum.
Jón Helgi (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 16:06
Viðurkenni að ég hef ekki lesið mikið af bloggi um þetta mál. En mér finnst ekki að það að ofbeldi sé beitt sé hægt að skýra með nokkru móti. Og það jafnvel þó að það sé rökstutt með öðru obeldi. Og ég hefði áhyggjur af því að ofbeldi meðal unglinga á Suðurnesjum ratar að minnsta kosti mjög oft í fjölmiðla. Oftar en frá öðrum stöðum.
Magnús Helgi Björgvinsson, 5.3.2009 kl. 16:12
Það brotnuðu engar tennur, og það er ekki einu sinni viðað hvort einhvað hafi komið fyrir strákinn...
María (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 16:16
Þetta er bara Slorgerðis mentality´ið í gangi.... sést á afsökunum móður, og svarendum á þessari færslu. Finnst skrítin lykt af þessu öllu saman bara.
Þessi árás afsakast ekkert með annari árás og boxmaður á ekki að fá að keppa eða æfa box ef hann getur ekki notast við hnefana einungis innan hringsins.....og hana nú bara !
Eldur Ísidór, 5.3.2009 kl. 16:24
Móðirin skýrir málið skilmerkilega. Það er dapurlegt þegar þjóðin fer að velta sér upp úr máli sem foreldrarnir eru að leysa í samvinnu við börn og skóla. -Hverjum öðrum kemur svona lagað við??
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 5.3.2009 kl. 16:32
Okkur kemur það við vegna þess að börnin okkar nota þessa skóla líka, ofbeldi og/eða einelti í skólum landsins eru ekkert einkamál þeirra sem í því lenda.
Jón Helgi (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 16:35
Já, það er reyndar einkennilegt hvað Suðurnesin rata oft í fjölmiðla í tengslum við svona og er sennilega eitthvað sem vert er að skoða.
En mig grunar að þar sé ekki magnið sem ráði því ólíklegt tel ég að ekki séu ýmsir pústrar í gangi annars staðar.
Ignito, 5.3.2009 kl. 16:42
María svona var sagt frá þessu á www.vf.is
Og þar er líka yfrlýsing frá hnefaleikafélaginu:
Ég bý í Kópavogi og ég sem betur fer heyri ekki svona fréttir um krakka hér í bæjarfélaginu og hef ekki um langan tíma
Magnús Helgi Björgvinsson, 5.3.2009 kl. 17:07
Það var að skilja á orðum nemenda í þessum skóla að "polli" væri niðrandi uppnefni um Pólverja. Ef það er rétt, er þetta rasismi og móðirin sem skrifaði, ætta að taka son sinn í gegn, því hann kom þessu máli í raun af stað.
Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 20:37
Hvað meinaru Svavar? Lastu ekki hvað hún sagði? Hann kallaði hann polla út af stærðinni.
Og í öðru lagi eru pólverjar ekki annar kynþáttur fyrir fimm aura. Og í þriðja lagi er ekkert kynþáttahatur að kalla einhvern "polla". Hvaða rugl er það.
Ef einhver segir "pollar eru ömurlegir", það er annað mál, en að kalla einhvern bara "polla" er enginn dónaskapur í sjálfu sér. Er það kannski líka "rasismi" að kalla einhvern hafnfirðing?? Eða frakka? Eða Norðmann??
Siggi (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 23:06
Jón Helgi: Dugir þér þetta viðtal til að segja að það eigi að reka skólastjórann? Hún getur ekki tjáð sig um þetta mál fyllilega í fjölmiðlum, það væri mjög ófaglegt. Þessi mál eru leyst innan skólans, ekki fyrir augum almennings.
Ég efast ekki um að þetta mál er tekið föstum tökum í skólanum, með aðstoð allra stuðningsbattería sem í boði eru, s.s. barnavernd, sálfræðingum og námsráðgjöfum.
Örn Arnarson, 6.3.2009 kl. 09:47
Þegar skólastjórinn kemur fram opinberlega, reynir að kenna hinum lúbarða um atburðinn og segir að það sé verið að gera úlvalda úr mýflugu að gera eitthvað mál úr þessu... þá já. Auðvitað er hún að bregðast hlutverki sínu.
Hún hefði þá bara betur þagað.
Jón Helgi (IP-tala skráð) 6.3.2009 kl. 10:51
smá innskot Jón Helgi , hvenar sagði skólastjórinn að það væri hinum lúbarða að kenna ?
Kristín (IP-tala skráð) 6.3.2009 kl. 18:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.