Sunnudagur, 8. mars 2009
Staða Kolbrúnar vekur furðu
Það að Kolbrún falli í 6 sæti er skrítð. Á meðan aðrir þingmenn Vg halda sínu. Eins vekur athygli að Lilja Mósesdóttir nær í 3 sætið. Hún hefur nú aðallega vakið athygli mína með ótrúlegri baráttu sinni gegn því að við fengjum aðstoð frá alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Í Nóvember sagði hún m.a.
Skilyrði Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fyrir láni til okkar eru í engu samhengi við aðgerðir annarra landa eins og Bandaríkjanna og Evrópuþjóða við alþjóðafjármálakreppunni sem nú ríður yfir. Í þessum löndum hafa stýrivextir verið lækkaðir og talað er um að reka ríkissjóð með halla til að örva eftirspurn í hagkerfunum. Íslendingar eiga hins vegar að grípa til aðgerða sem auka á kreppuna eða að hækka stýrivexti og beita aðhaldi í rekstri ríkisins. Háir vextir hér á landi munu ýta undir fjármagnsflótta innlendra fjárfesta og lítil sem engin áhrif hafa á erlenda fjárfesta sem vilja komast út úr hagkerfinu með fjármuni sína. Útgjöld ríkisins eru að stórum hluta launagreiðslur og millifærslur til einstaklinga og heimila. Niðurskurður hjá ríkinu mun því óhjákvæmilega þýða fækkun starfa og verri afkomu margra heimila í hagkerfi, þar sem mörg þúsund manns hafa þegar misst vinnuna.
Gengisfall krónunnar, vaxtahækkun og niðurskurður í ríkisfjármálum mun neyða okkur til að veita öðrum löndum aðgang að náttúruauðlindum landsins og vinnuafli á útsöluverði. Ráðamenn fjármálakreppulandanna í Asíu fullyrtu einmitt, þegar þeim var orðið ljóst hvaða afleiðingar lán frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum hefði, að sjóðurinn leitast fyrst og fremst við að tryggja valdamestu aðildarþjóðum hans ódýran aðgang að auðlindum þjóða í fjármálakreppu. Skilyrði sjóðsins fyrir láni til okkar eru að mestu leyti samhljóma þeim skilyrðum sem hann setti fyrir láni til Tælands, Suður-Kóreu og Indónesíu fyrir um 10 árum. Margoft hefur verið sýnt fram á að skilyrði sjóðsins juku á kreppuna í þessum löndum og óskiljanlegt að Íslensk stjórnvöld skuli láta bjóða sér slíkt lán.
Af pressan.is
Auk þess hefur hún farið hamförum í að mikla skuldir okkar. Hún m.a. nefnir í greinum að heildarskuldir ríkissins verði um 3200 milljónir milljarðar. Vegna IceSave 640 milljónir og svo framvegis. Finnst þetta merki um manneskju sem á til að ýkja dálítið hressilega. Vona að hún verið ekki fjármálaráðherra eftir kosningar.
Katrín og Svandís efstar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:54 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Það kemur mér ekki á óvart að Kolbrún lendi svona neðarlega á listanum. Hún hefur einfaldlega ekki þá útgeislun sem stjórnmálamenn þurfa að hafa til þess að ná hylli kjósenda hvað sem líður skoðunum og baráttumálum þeira
Katrín Linda Óskarsdóttir, 8.3.2009 kl. 01:29
.
Engin furða. Öfgafemínismi skemmir allan málstað.
Eðlileg viðbrögð við tillögu hennar um bleikt og blátt
101 (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 01:30
Já staða Kolbrúnar vekur furðu.
Ég hreinlega ekki skil neitt í því að hún skulu yfir höfuð fá greitt eitt einasta atkvæði. það er með ólíkindum hvað hú er ofarlega á lista
Evert S, 8.3.2009 kl. 01:33
Ég held að frumvarp Kolbrúnar um að banna bleika og bláa samfestinga á fæðingardeildinni hafi gert útslagið um örlög hennar. Fólki blöskraði þessi fíflaskapur.
Reynir (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 01:51
Sæll Magnús.
Kolbrún ámuna fiflalæti sín fegurri. En þetta gildir,
ef þetta á að vera lýðræðislegt.....held ég ?
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 03:44
Átti að vera "má muna fíflaæti sín fegurri"
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 03:46
Allt er þegar þrennt er."má muna fíflalæti sín fegurri "
Lyklaborði er að stríða mér og búið að gera það í allan dag.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 03:48
Það er ótrúlegur léttir að Kolbrún skuli ekki fá meira fylgi, reyndar rannsóknarefni að hún skuli yfirleitt fá fylgi. Svona öfgafemínistar og ofstækis-umhverfissinnar eiga greinilega ekki upp á pallborðið hjá venjulegu skynsömu fólki. Sorglegt fyrir hana að henni skyldi ekki takast að koma í lög að börnin á fæðingardeildinni megi ekki vera í bláu eða bleiku.
corvus corax, 8.3.2009 kl. 06:14
Corvus corax telur það ótrúlegan létti að Kolbrún Halldórsdóttir skuli ekki fá meira fylgi. En mér finnst það ótrúlegt áfall að hún skuli fá svona mikið fylgi. Sá listi sem hún lendir á verður ekki kjósandi fyrir vikið.
sleggjudómarinn (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 08:29
Þú ert væntanlega að tala um milljarða en ekki milljónir, annars yrði að teljast ljóst að Lilja væri að draga úr en ekki mikla skuldirnar.
Magnús (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 09:10
Rétt "Magnús" milljarðar eru það ég breyti því núna.
Magnús Helgi Björgvinsson, 8.3.2009 kl. 10:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.