Sunnudagur, 8. mars 2009
Nú verða allir flokkar nema Vg sem ganga til kosninga með nýja formenn
Ég vill leggja áherslu á að Samfylking vandi valið á nýjum formanni fyrst að Ingibjörg hefur ákveðið að hætta. Vona að Ingibjörg eigi endurkomu í stjórnmál seinna þegar hún hefur náð heilsu.
- Ég velti fyrir mér hvort að Steinunn Valdís væri mögulegt formannsefni.
- Spurning hvort að Dagur B sé kominn með næga reynslu.
- Svo er það Össur sem var jú formaður áður.
- Er Árni Páll möguleik?
- Lúðvík Geirsson?
Stefán Jón Hafstein? (Góð og gegn samfylkingar kona sagði mér að hann kæmi ekki til greina)- Og svo náttúrulega Jóhanna ef hún ætlar að vera áfram í einhver ár!
En það þarf minnstakosti sterkan einstakling til að leiða Samfylkinguna áfram. Held að engum yrði greiði gerður ef að Jón Baldvin mundi fá þetta embætti.
Einhver fleiri nöfn?
Ingibjörg Sólrún hættir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:41 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 11
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 969468
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Það lítur út fyrir að Samfylkingin ætli að endurnýja sig með því að setja sjötugan afdankaðann stjórnmálamann í skipstjórasætið.
Ef það er líklegt til árangurs, þá samgleðst ég með Samfylkingarfólki.
Ingólfur Þór Guðmundsson, 8.3.2009 kl. 17:18
Ingólfur Jón Baldvin sagði að hann biði sig fram ef að Ingibjörg stigi ekki til hliðar. Hann styður Jóhönnu í embættið og ég held að Samfylkingin komi ekki til með að velja hann til forystu.
Magnús Helgi Björgvinsson, 8.3.2009 kl. 17:27
Jón Baldvin hlýtur að draga framboð sitt til baka nú þegar Ingibjörg er hætt við. Mér líst ágætlega á þau nöfn sem þú telur upp hér að ofan en að því undanskildu að Stefán Jón Hafstein kemur ALLS EKKI til greina, nei takk!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 8.3.2009 kl. 17:29
Ingibjörg ég þekki þetta ekki eins vel og þú þannig að ég dreg Stefán það til baka. En ef þú lest þetta. Eru einhverjir fleiri?
Magnús Helgi Björgvinsson, 8.3.2009 kl. 17:32
Hann hefur fengið mótframboð og líkur á að xF komi ekki sterkir til leiks í þessum kosningum. Þannig að ég gleymdi þeim bara.
Magnús Helgi Björgvinsson, 8.3.2009 kl. 17:43
Davíð Oddsson er á lausu. Hann er vanur leiðtogi.
Guðjón Jensson (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 17:51
Ekki Lúðvík Geirsson.
Svala Jónsdóttir, 8.3.2009 kl. 17:52
Dagur B. eða Árni Páll myndu koma með ferskleikann í flokkinn... en best væri að fá algjörlega nýtt andlit í brúnna...
Brattur, 8.3.2009 kl. 17:53
Mér dettur líka í hug Guðríður Arnardóttir oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi. Reyndar kannski bara af því að ég þekki til hennar og hún hefur staðið upp í hárinu á Gunnari B í Kópavogi.
Magnús Helgi Björgvinsson, 8.3.2009 kl. 17:57
Hvernig væri að semja við Guðjón Arnar sem formann og Ómar Ragnarsson til vara.
Kveðja, KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 8.3.2009 kl. 17:58
Ómar er náttúrulega kominn í Samfylkingunna. Og Guðjóni vantar kannski flokk þar sem að frjálslyndir eru hverfandi. :)
Magnús Helgi Björgvinsson, 8.3.2009 kl. 18:01
Maggi, mér hefur margoft verið hugsað til Guðbjarts Hannessonar á Akranesi. Eftir því sem ég best veit þá stendur hann utan við flokkadrætti og vinnur á eigin forsendum. Ég myndi styðja hann til allra góðra verka.
Ingibjörg Hinriksdóttir, 8.3.2009 kl. 23:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.