Leita í fréttum mbl.is

Bjarni Ben á réttri leið - En hvað með restina á Sjálfstæðismönnum

Það er ekki oft nú á síðust dögum sem að stjórnarliði hrósar Sjálfstæðismönnum en Helgi Hjörvar sparaði ekki stóru orðinn á Alþingi skv. þessu.

Helgi Hjörvar Samfylkingu sagðist fagna ítrekuðum yfirlýsingum Bjarna um að rétt sé að sameina flokkana um að leggja fram aðildarumsókn og sagði Helgi að þetta sýndi leiðtogahæfileika Bjarna.

En eins og Valgerður benti á að ekki víst að það viðhorf Bjarna að ná sáttum um það hvort sækja ætti um aðild sé raunhæft. Jafn vel ekki innan hans flokks.

En menn skyldu athuga það að ef að við gerum ekkert í þessu núna gætum við lent í því að neyðast til þess eftir nokkur ár þegar að útséð er um að krónunni verður ekki bjargað. Og þá fyrst kæmum við fram sem algjörir aumingjar sem vegna stöðu okkar gætum ekkert annað en að skríða til ESB með skottið á milli lappana með helmingi meiri skuldir vegna þess að við hefðum þurft að eyða öllum gjaldeyrisforða okkar og lánum frá IMF og öðrum þar sem engin vildi skipta með krónur. Þá værum við í enn verri samningstöðu en við erum núna.


mbl.is Vill sátt flokka um næstu skref í ESB málinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband