Laugardagur, 14. mars 2009
Nú hefði kannski komið sér vel að eiga sjóðina óskipta sem voru fyrir í þessum sparisjóðunum
Held að sparisjóðir stæðu mun betur í dag ef þeir hefðu haldið sig við að vera það sem þeir áttu að vera þ.e. sparisjóðir. Þeir virtust allir fá mikilmennsku brjálæði og fóru að stofna alskyns fjárfestingar banka og félög sem og lána ótæpilega til fjárfesta sem og að Pétur Blöndal hafði í gegn að þá mátti hlutavæða þar sem að þeir væru í raun fé án hirðis. Og hvað eru þeir núna? Kannski bankar án fés.
Bendi fólki á færslur Gunnars Axels þar sem hann rekur hvernig menn hafa vísvitandi verið að kaupa upp sparisjóðina m.a. til að ná peningum út úr stofnfjársjóðum eða hvað þetta er kallað. Og ef ég man rétt er Baugur búinn að vera stórtækur í þessu. Við munum nú eftir því þegar menn voru tilbúnir að borga 50 milljónir fyrir smá stofnhluta í Sparisjóði Hafnarfjarðar.
Sbr þetta hér:
Á aðalfundi Byrs sparisjóðs var nefnilega ákveðið vorið 2008 að greiða 13,5 milljarða í arð til stofnfjáreigenda. Þetta var ákveðið á sama tíma og markaðir með fjármagn voru að lokast og öllum mátti vera ljóst að það stefndi í erfiða tíma á fjármálamörkuðum, jafnvel hrun, eins og síðar varð raunin. 13,5 milljarðar króna í beinhörðum peningum voru þó teknir úr rekstri Byrs og færðir stofnfjáreigendum. Ef reikna á arðgreiðsluna sem hlutfall af nafnverði stofnfjár verður eiginlega að gera það með tvennum hætti, þ.e. miðað við stofnfé eins og það var framundir lok árs 2007 og svo eins og það var þegar bókum félagsins var lokað í lok desember. Ef við miðum við nafnverð stofnfjár um mitt ár 2007, sem var um 250 milljónir króna, telst arðgreiðslan um 5400% af þeirri upphæð, en ef við miðum við stöðuna á bókum félagsins í árslok, eftir að stofnfjáreigendurnir voru búnir að framkvæma stofnfjáraukningu, taldist arðurinn vera 44% af endurmetnu stofnfé. Ef menn reikna svo ávöxtun þess fjármagns sem samkvæmt bókum sjóðsins á að hafa komið inn á síðustu dögum ársins 2007, þá fáum við út vexti á ársgrundvelli sem eru út úr öllu korti, enda reyndist ávöxtunin vera um 50% á aðeins örfáum dögum, jafnvel innan við viku.
Ef þessi arðgreiðsla er sett í samhengi við hagnað af rekstri sjóðsins verður mönnum kannski betur ljóst hverskonar fjarstæðu var um að ræða. Arðgreiðslan var greidd vegna rekstrarafkomu ársins 2007, en það ár hagnaðist Byr um 7,9 milljarða eftir skatt og er allt sem bendir til þess að sá hagnaður hafi í raun ekki verið neitt annað óraunhæft stöðumat á hlutabréfaeign sjóðsins, líkt og í tilfelli FL árið áður. Í ársbyrjun 2008 hafði loftið líka verið farið að renna úr verðbólunni og á þeim tímapunkti sem arðgreiðslan er ákveðin er fráleitt að ætla sér að menn hafi ekki verið búnir að gera sér fulla grein fyrir því að veislunni væri lokið. Að greiða arð uppá 13,5 milljarða þegar hagnaður reynist ekki nema rétt tæpir 8 milljarðar er líka út í hött og sýnir glöggt hvað mönnum stóð til.
Nú þegar til stendur að færa sparisjóðum landsins 20 milljarða í meðgjöf er rétt að halda þessum málum til haga. Það er ekki óeðlilegt að þeir sem eiga að greiða þessa 20 milljarða, skattborgarar þessa lands, spyrji hvort sömu menn og stóðu fyrir því að ræna eignum sjóðsins fyrir innan við ári síðan eigi nú að fá hjálp til að geta haldið veislunni áfram.
Sjá nánar hér og víða síðu Gunnars
Tap Byrs 28,9 milljarðar króna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 969307
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.