Miðvikudagur, 18. mars 2009
20% niðurfelling skulda??????????????
Hef verið að velta fyrir mér þessum hugmyndum Tryggva og Framsóknar.
- Ef maður setur upp dæmi: Fjölskylda hefur keypt sér íbúð 2007 á kannski 25 milljónir og fengið kannski 20 milljónir lánaðar. Nú hefur lánið kannski hækkað ef það var verðtryggt upp í 23 milljónir. Ef við fellum niður 20% af þessu láni þá eru það um 4,5 milljónir. Sem gera kannski 20 til 25 þúsund lækkun á mánaðargreiðslum.
Ég er ekki viss um að þessi fjölskylda kljúfi þetta dæmi þó að greiðslubirgði lækki um 25 þúsund. Ef svo er hefur þessi fjölskylda ekki haft neitt borð fyrir báru fyrir hrun. - Held að það séu lán sem fjölskyldur tóku sem viðbótarlán þegar að húsnæði hækkað tímabundið sem og bílalán og þessháttar sem eru að sliga þær flestar.
- Eins finnst mér ódýrt þegar að Tryggvi talar alltaf um kröfuhafa banka sem hafi afskrifað skuldir bankana. En hann veit vel að þessir stóru erlendu bankar eru ekki búnir að skrifa undir eitt né neitt. Þeir eru með her manna í að reyna að innheimta sem mest af lánum sínum við bankana. Og ég las að þeir séu ekki sáttir við að nýju bankarnir hafi tekið svo miklar eignir frá gömlu bönkunum og tali um það sem stuld. En einmitt hljóta húsnæðislán að teljast verðmætar eignir.
- Ef að íbúðarlán bankana yrðu niðurfærð um 20% hlýtur eignastaða þeirra að versna um 20% og verða jafnvel neikvæð. Og þá þyrftum við að leggja þeim til eignir eða fjármagn til að laga það.
- Stærsti hluti íbúðarlána er við Íbúðarlánasjóð sem er væntanlega með ríkisábyrgð. Og ef að við skærum um 20% af útistandandi lánum hjá honum þá væntanlega yrði hann gjaldþrota þar sem hann þarf jú að greiða þessi lán til bankana og kröfuhaf þeirra.
- Það að fella niður skuldir á fyrirtæki er bara allt annað mál. Og ekki víst að það hjálpi öllum þessum stærstu. Er ekki rétt hjá mér að þau hafi mörg fengið lán hjá erlendum bönkum sem við ráðum ekki yfir.
Húsráð Tryggva Þórs þykja vond | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Íþróttir
- Fyrrverandi landsliðsmanni hraðað á sjúkrahús
- Rannsaka enn mál dómarans
- Verður áfram í Garðabæ
- Hafsteinn Óli lék fyrir Grænhöfðaeyjar
- Kvaddur hjá kanadíska liðinu
- Ráðinn aðstoðarþjálfari Fjölnis
- Snýr aftur til Íslandsmeistaranna
- Tap gegn Englandi í átta marka leik
- Ósáttur hjá franska stórliðinu
- Ótrúleg VAR mistök í Þjóðadeildinni
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Theódór Norðkvist (IP-tala skráð) 18.3.2009 kl. 10:09
Svörin hér að ofan áttu að vera í töluröð, en komu af einhverjum völdum í punktalista (bulleted.)
Theódór Norðkvist (IP-tala skráð) 18.3.2009 kl. 10:11
Þau eru í töluliðum hjá mér og ég var náttúrulega bara að velta þessu fyrir mér. Sérstaklega velti ég því fyrir mér að stórir bankar eins og Deutsche bank eru örugglega með her manna sem eru sérfræðingar í að innheimta sem mest af slæmum lánum og afskrifa ekki skuldir endanlega fyrr en eftir mikla vinnu við að innheimta þær. Og eins þá eru fyrirtæki sem kaupa slík lán af bönkum fyrir lítið og eru sérhæfð í að innheimta eins mikið og mögulegt er.
Og síðan las ég viðtal á ruv.is við forstjóra Sparisjóðabankans sem segir að hanns upplýsingar segi að kröfuhafar erlendis líti á meðferð eigna gömlu bankana og hvernig þær voru fluttar í nýjubankana, sem þjófnað.
Magnús Helgi Björgvinsson, 18.3.2009 kl. 10:45
Ég átti við að ég var að svara hverjum tölulið hjá þér í réttri röð. En það er rétt hjá þér að kröfuhafarnir gefa sitt ekki fyrirhafnarlaust eftir og það er alltof mikið talað þannig eins og það sé ekkert vandamál, sem Sparisjóðabankastjórinn bendir líka á.
Eflaust verður stór hluti krafnanna ekki greiddur, en það getur tekið mörg ár að fá endanlega niðurstöðu.
Theódór Norðkvist (IP-tala skráð) 18.3.2009 kl. 11:39
Skoðaðu endilega tillögur og tilgang Hagsmuasamtaka heimilanna og ákallshóps sem með þeim starfaði í janúar og febrúar (hér)
Svo má benda á nokkra öfluga hagfræðinga sem rökstyðja þörfina fyrir almenna niðurfærslu skulda - eftir hrun fjármálahagkerfisins, t.d. Michael Hudson (Hér)
Svo held ég að bloggið mitt á vísir.is geti útskýrt ýmslegt í þessarri tillögugerð (t.d. hér)
Benedikt Sigurðarson, 18.3.2009 kl. 20:25
Bendi á fína grein um þetta á http://www.herdubreid.is/?p=370
Magnús Helgi Björgvinsson, 19.3.2009 kl. 13:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.