Leita í fréttum mbl.is

Miðað við hvað Sjálfstæðismenn klöppuðu fyrir Davíð þá er stefna þeirra ónýt.

Geri ráð fyrir að stefna þeirra hafi átt að miðast við þessa skýrslu um endurreisn sem þeir höfðu svo mikið fyrir að vinna. Nú er gamli leiðtoginn sem þeir klöppuðu svo mikið fyrir í dag búinn að dæma þetta ónýtt plagg. Þeir klöppuðu vel og lengi fyrir ræðu hans m.a. um þetta. Þetta þýðir væntanlega að þeir hafa enga lausn frekar en í Evrópumálunum. Og þar sem svo stuttur tími er til kosninga þá ættu þeir að að draga framboð sitt til baka til Alþingis og eyða næstu 4 árum í að búa til eitthvað sem að Davíð getur blessað.
mbl.is Vilhjálmur: Ómakleg ummæli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

... það er bara hver bláa höndin upp á móti annarri... virkilega gaman...

Brattur, 28.3.2009 kl. 23:08

2 identicon

Fjölmiðlum finnst þetta ekkert fréttnæmt :

Það sem er merkilegast ,að einhver óbreyttur Davíð Oddsson ( hann er bara fyrrverandi ) fer upp á landsfundi sjálfstæðisflokksins án þess að það sé á dagskrá, og svívirðir nokkra vel valda sjálfstæðismenn og þó aðallega framkvædastjóra samtaka atvinnulífsins Vilhjálm Egilsson. Ekki bara það, heldur rísa allir landsfundarfulltrúar upp úr sætum sínum og klappa fyrir honum, en þeir sem hann réðist á gengu af fundi !

JR (IP-tala skráð) 28.3.2009 kl. 23:25

3 Smámynd: doddý

þeir sem út gengu eru sennilega einu íhaldsmennirnir sem hafa einhverja sjálfsvirðingu. kv d

doddý, 28.3.2009 kl. 23:42

4 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Sammál ykkur Brattur, JR og Doddý. Ég er að hlusta á þessa ræðu aftur og ég á bara ekki til eitt aukatekið orð um þetta í viðbót.

Magnús Helgi Björgvinsson, 28.3.2009 kl. 23:59

5 identicon

Dettur einhverjum ödrum ordid SIDBLINDA í hug?

Jói (IP-tala skráð) 29.3.2009 kl. 01:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband