Þriðjudagur, 31. mars 2009
Krónan handónýt og farin að valda okkur verulegum vandræðum
Steingrímur hefur nú varla ástæðu til að fegra krónuna. Var að hlusta á Ólaf Ísleifsson á rás 2 þar sem hann fullyrti að hér þyrftu að vera áfram gjaldeyrishöft svo lengi sem við hefðum krónu. Hann sagði að það væri gjörsamlega vonlaust að einhverjir erlendir aðilar ættu eftir að skipta með krónur. Þetta kerfi kæmi útgerðarmönnum vel og hugsanlega bændum en öðrum atvinnugreinum væri þetta fjötur um fót. Og til að koma í veg fyrir að krónan yrði alveg verðlaus þyrftu að vera hér gjaldeyrishöft eins lengi og krónan verður hér.
Við höfðum skjól áður af USA en þau eru gjörsamlega rofin, Norrænaráðið hefur orðið máttlaust eftir að Svíþjóð, FInnand og Danmörk gegnu í ESB. Við þurfum mynt með öflugan bakhjarl.
Ólafur sagði eins og fleiri ljóst að stjórnmálaflokkar skulda þjóðinni fyrir kosningar að benda á stefnu þeirra og leiðir í peningamálum og framtíðarsýn varðandi endurreisn efnahagslífsins. En enginn flokkur hefur komið með neinar lausnir í þessum málum nema að Samfylking hefur boðað að hún vilji sækja um aðild að ESB strax eftir kosningar. Enda eru hver mánuður sem við bíðum aðeins til þess að fresta því að takast á við vandan. ESB leysir ekki öll mál en hjálpar okkur á vegferðinni að skapa trú á því að við séum að vinna okkur út úr þessu og höfum stefnu.
Held að þetta verði raunveruleiki okkar ef við bregðumst ekki við: Af www.ruv.is
Neyðarlög sett í nótt
Ný lög um gjaldeyrishöft verða sett í kvöld eða nótt. Frumvarp er væntanlegt á Alþingi innan stundar en því verður hraðað í gegnum þingið.
Tilgangur laganna verður að herða á gjaldeyrishöftum til að koma í veg fyrir leka á gjaldeyrismarkaði, það er að gjaldeyrir leki úr landi í trássi við gjaldeyrishöftin sem nú eru í gildi. Sá gjaldeyrisleki hefur meðal annars stuðlað að veikingu krónunnar undanfarið.
Grátt leikin eða ónýt, það er efinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:47 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 12
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 60
- Frá upphafi: 969469
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Handónýt króna og handónýt ríkisstjórn. Fer bara nokkuð vel saman!
Axel (IP-tala skráð) 31.3.2009 kl. 17:47
Ólafur Ísleifsson er yfirlýstur Evrópusambandssinni. Öll ummæli hans um gjaldeyrismál og Evrópumál ber að skoða með þeim fyrirvara.
Hjörtur J. Guðmundsson, 31.3.2009 kl. 17:53
Jón Þór Sturluson hagfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og Ársæll Valfells hagfræðingur frá Háskóla Íslands voru að rökræða þetta í dag. Báðir sammála um að krónan væri ónýt. Annar vill að við semjum við ESB að taka hana upp strax, hinn vill að við göngum í ESB og tökum hana upp. Menn eru flestir að verða á því að við getm ekki beðið stundini lengur að hefja ferlið inn í ESB. Ef við bíðum þá lengjum við bara í vandanum. Það eru nokkriri tugir milljarða sem voru greiddir út núna í gjaldeyri sem vextir af lánum og krónubréfum og krónan féll um nærri 20% á 2 vikum. Því hækkuðu öll gengistryggð lán um 20% á 2 vikum
Magnús Helgi Björgvinsson, 31.3.2009 kl. 17:58
Ég gæti nefnt fleiri:
En það eru alltaf menn hér sem halda því fram að Ísland sé svo sérstakt. Sbr. þegar að menn voru að reyna að vara okkur við varðandi bankana síðustu ár. Nei við hlustuðum ekki á þá. Og eins ætlum við að haga okkur núna.
Magnús Helgi Björgvinsson, 31.3.2009 kl. 18:04
Það þarf ekki að verja Evrópustefnu Samfylkingarinnar. Þegar farið veruð að segja fólki frá hverjar raunverulegar breytingar verða þá fara grímur að renna
Hólmfríður Bjarnadóttir, 31.3.2009 kl. 23:26
"Krónan farin að valda okkur verulegum vandræðum" Bragð er að þá barnið finnur segi ég nú bara. Hún er búin að valda okkur ómældum búsifjum um árabil sem vonandi fer að linna
Hólmfríður Bjarnadóttir, 1.4.2009 kl. 14:35
Ég var að benda á þetta. Hef líka bent á að um aldamótin 1900 voru íslenska og danska krónan jafn verð miklar eðililega. En síðan þá hefur íslenska krónan fallið um 2000% miðað við dagin í dag. Við höfum falið það með því að taka 2 núll af henni 1980. Annars mundi ein dönsk króna kosta okkur um 2 þúsundkrónur íslenskar. Þetta segir nú allt um íslensku krónuna. Og þegar hún hækkar tímabundið þá er það alltaf eitthvað gervi eins og nú síðustu ár. Og því alltaf að koma svona dýfur í gengi hennar eins og við erum að upplifa núna.
Magnús Helgi Björgvinsson, 1.4.2009 kl. 16:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.