Miðvikudagur, 1. apríl 2009
Sjálfstæðiflokkurinn sorglegar leifar valdasjúkra manna og hagsmunagæslu
Það verður að segjast að þegar ég horfði á Kastljós og málflutning Birgis Ármannssonar þá skil ég ekki í því að neinir aðrir en útgerðamenn komi til með að kjósa þann flokk.
Þeir vilja ekki að þjóðin fái í
Að auðlindir séu í sameign þjóðarinnar.
Að þjóðin fái að setja sér nýja stjórnarskrá
Að þjóðin geti farið fram að þjóðaratkvæðagreiðslur
Að þjóðin geti greitt sjálf atkvæði um stjórnarskrárbreytingar án Alþingiskosninga.
Fannst Birgir lýsa vantrausti á kjósendur og að andstaða Sjálfstæðismanna væri í raun að halda í völd sín yfir okkur almenning og eins til að verja það að Kvótaeigendur gætu lent í vandræðum í framtíðinni ef að kvótakerfinu yrði breytt og við vildum innkalla kvóta. Þá gæti ákvæði í stjórnarskrá valdið því að þeir gætu ekki sótt gríðarbætur fyrir það.
Og hugmyndir um að stjórnlagaþing yrði aðeins ráðgefandi fyrir Alþingi eins og Sjálfstæðismenn vilja er náttúrulega móðgun og gjaldfelling á allri vinnu á stjórnlagaþingi.
Bullandi ágreiningur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 10
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 969467
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Sjálfstæðismenn þola ekki lýðræði, vilja drottna yfir allt og öllu.
Rögnvaldur Þór Óskarsson, 1.4.2009 kl. 20:43
Eitthvað hefðir þú þurft að hlusta betur, kæri vinur.
Mæli með því að þú hlustir á endurútsendingu af Kastljósinu seinna í kvöld.
Baldvin Mar Smárason, 1.4.2009 kl. 20:48
Ég ætla þá að vona að fólk hætti að röfla um þetta og kjósi þá EKKI í sumar. Það er auðvelt að sletta upp hinu og þessu og síðan kjósa þá! Löngu tímabært að fá vinstristjórn eins og er á öðrum Norðurlöndum. Þeim gengur vel.
eikifr (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 20:49
Já drasl eins og stjórnarskrá er bara fyrir alvöru umbótarmönnum sem er annt um lýðræðið og vilja vernda það.
allstaðar þar sem stjórnarskrá hefur verið fyrir stjórnarherunum. þá hefur lýðræðið í því landi hallað mjög í kjölfarið.
Fannar frá Rifi, 1.4.2009 kl. 20:54
Nú ég horfði á kastljósið og það t.d. að skirfa ekki upp á frumvarpið í byrjun, standa á móti því að það sé afgreitt m.a. af því að stjórnlagaþing gæti breytt þessu ákvörðunum og fleira segir mér að Sjálfstæðismenn vilji ekki þetta frumvarp.
Það má hlutsta á kastljósið hér þarf ekki að bíða þar til kvöld
Magnús Helgi Björgvinsson, 1.4.2009 kl. 21:07
Vidbjódslegur flokkur, vidbjódsleg stefna og vidbjódslegt fólk. Sjálfstaedisflokkurinn er flokkur drulluhala.
Gunnar (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 21:25
Minni á orð Ögmundar Jónassonar hér (sem virðist hafa gleymt þeim sjálfur):
Geir Ágústsson, 1.4.2009 kl. 21:26
Sjálfstæðisklíkan er hættulegt afl. Villir á sér heimildir og gefur sig út fyrir , að vera flokkur fólksins. Sjálfstæðisklíkan er fjandsamleg fólkinu, nema klíkunni sinni. Hún tekur hagsmuni klíkunnar fram yfir þjóðarheill.
Launafólk í þessu landi, látið ekki ljúga að ykkur lengur. Hættið, að láta ykkur finnast fínt, að styðja þessa auðvaldsaula, sem er búnir, í krafti peninga og óverðsskuldaðs valds. að kúga ykkur og niðurlægja í áraraðir. X D aldrei meir. Aldrei meir.
Baráttu kveðjur,
Kolbrún Bára
Kolbrún Bára (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 21:59
Búinn að vera að fylgjast með málþófi Sjálfstæðismanna nú á alþingi þar sem þeir nota frumvarpið "Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (styrkir til breyttrar orkuöflunar og orkusparnaðar)" Nú klukkan 2:00 er Árni Johnsen að ræða um virkjanir á straumröstum, einhver sagði að fyrr í kvöld hefði hann sungið í ræðupúlti Alþingis. Halda Sjálfstæðismenn að þetta eigi eftir að skapa þeim kjörfylgi? Varla. Þeir eru að að ganga erinda útgerðamanna og koma í veg fyrir að breytingar á stjórnarskrá komist til umræðu
Magnús Helgi Björgvinsson, 2.4.2009 kl. 02:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.