Leita í fréttum mbl.is

Smokkur sem er spreyjað á

Það er þá eins gott að menn séu ekki að paufast við þetta í myrkinu. Og ég sem er með 10 tumalputta gæti lent í vandræðum. Má varla við fleiri mistökum! Svona "Tæknileg mistök"

Vísir, 01. des. 2006 22:00


Smokkur sem er spreyjað á

Þýskir kynfræðslukennarar áætla að þróa smokk sem verður spreyjað á kynfæri karlmanna og á hann að passa á allar stærðir þeirra. Jan Vinzenz Krause frá þýsku Smokkastofnununni, sem er ráðgefandi aðili um notkun smokka, að varan ætti að hjálpa fólki að lifa einfaldara og öruggara kynlífi.

"Við erum að reyna að þróa hinn fullkomna smokk sem á að passa fullkomnlega á alla karlmenn" sagði hann og tók ennfremur fram "Okkur er full alvara."

Hópur Krause vinnur að því að þróa spreybrúsa sem viðkomandi myndi setja getnaðarlim sinn inn í, þvínæst ýta á hnapp utan á honum og myndi þá smokkurinn spreyjast á.

"Þetta virkar þannig að latexi er spreyjað frá öllum hliðum - við köllum þetta 360° ferlið. Þetta er ekki ósvipað bílaþvotti."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband