Leita í fréttum mbl.is

Landsvirkjun ekki hagkvæm fyrir okkur eigendur hennar.

Hef verið að hugsa um það að við sem eigum Landsvirkjun fáum lítinn aðrð af öllum þeim framkvæmdum sem hún stendur í. Við almenningur notum brota brot af allri þeirri orku sem framleidd er og um 90% fer til stóriðju sem skaffar svona 3 til 4000 manns laun. Annar arður af þessum verksmiðjum fer að mestu til útlanda.

En þrátt fyrir allar þessar framkvmdir þá virðist aldrei koma til þess að þeir geti lækkað verðið til okkar. Verksmiðjurnar fá rafmagn sem sveiflast með markaðsverði á hráefnis sem þeir framleiða. EN hjá okkur hækkar bara verðið. Það væri gaman að vita hversu mikið af tekjum Landsvirkjunar kemur frá verksmiðjunum miðað við orku sem þær kaupa og svo hvað okkar hluti er miðað við það magn sem við almenningur og lítil fyrirtæki nýtum. Að minnstakosti finnst mér að ef það er bullandi hagnaður af þessu þá ættum við að njóta þess í lægra verði.

Frétt af mbl.is

  Segir verðhækkanir Landsvirkjunar endurspegla kostnaðarhækkun OR
Innlent | mbl.is | 1.12.2006 | 17:42
Orkuveita Reykjavíkur hefur sent frá sér tilkynningu vegna tilkynningar Landsvirkjunar þar sem dregið er í efa, að 2,4% boðuð hækkun á gjaldskrá OR sé eingöngu vegna vegna 10% hækkunar á raforku í heildsölu frá Landsvirkjun á undangengnum tveimur árum. Segir OR, að verðhækkanir Landsvirkjunar endurspegli ágætlega kostnaðaraukningu, sem orðið hafi á tímabilinu.


mbl.is Segir verðhækkanir Landsvirkjunar endurspegla kostnaðarhækkun OR
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband