Leita í fréttum mbl.is

Chelsea traktórar

Væri þetta ekki sniðugt kerfi hér. Væri hægt að nota tekjurnar til að lækka gjöld á þá sem nota almenningssamgöngur:

Vísir, 02. des. 2006 20:07


Dýrt að fara í vinnuna á Range Rover

Breska samgönguráðuneytið íhugar að hækka gjöld á þá sem aka bílum sínum í höfuðborg landins. Þeir þurfa þegar að borga fyrir að aka í miðborginni, en það gæti hækkað verulega á næstu árum.

Ráðgjafanefnd hefur skilað skýrslu til ráðuneytisins og þar er lagt til að menn verði skattlagðir fyrir að fara á bílum sínum í vinnuna. Skatturinn verði reiknaður bæði út frá vegalengdum og þeim tegundum bíla sem menn ækju.

Dýrast yrði að vera á því sem bretar kalla Chelsea traktórar. Það eru jeppar eins og Range Rover og Porche, sem auðmenn í uppahverfinu Chelsea halda mikið uppá. Ef tillögur ráðgjafanefndarinnar ná fram að ganga gætu upparnir þurfa að borga um 3.500 krónur á dag, fyrir að fara á bílum sínum í vinnuna.

 

Óþolandi að fá hvergi stæði nálægt  fjármálastofnunum þar sem þau eru einmitt full af þessum kerrrum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband